Búnaðarrit - 01.01.1976, Blaðsíða 151
SKÝRSLU R STARFSMANNA
145
Nokkrar meðaltölur eftir hreppum.
Saudfó Hraunlir. Staflioltst. Lundarr.
Meðalfallþungi, kg 13,94 14,74 14,08
Flokkur ])I og DI1 % 90,4 94,0 91,0
Lömb eftir á 1,05 1,20 1,35
Kjöt eftir á ,kg 14,61 17,51 18,88
Kjöt eftir kind, kg 12,11 14,64 16,06
Framlcgð á kind, kr 2.212 3.235 3.424
Kýr
Innlögð mjólk á árskú, ltr 2.862 2.958 2.864
Framlegð á árskú, kr 55.897 59.993 56.787
Áburður og fóður
Köfnunarefni, kg/lia 121,6 107,5 120,1
Fosfór, kg/ha 27,1 23,9 27,4
Kalí, kg/lia 47,2 39,6 47,1
Uppskera hey, m3/ha 29,3 35,5 38,0
Heyforði, m3/kúgildi 25,8 38,9 43,9
Kjarnfóðurnotkun, kg/kúgildi . 533 488 549
Útsendingar
Flestir bændur, er færðu búreikninga árið 1975, munu
balda því áfram. Skrifað var um 300 bændum í árslok
og Ijafa nú um 60 tilkynnt þátttöku fyrir árið 1976. Að
auki ætla um 30 bændur úr Ámes- og Rangárvallasýslu
að byrja færslu búreikninga á árinu 1976.
Að lokum iná geta þess, að á árinu fékk 321 bóndi
skýrslu frá Búreikningastofunni, er liafði að geyma upp-
lýsingar um bú hans og samanburð við aðra. Er það
nálægt því að vera 7% bænda í landinu.
Að síðustu þakka ég starfsfólki Búreikningastofunnar
fvrir vel unnin störf.
I janúar 1976,
ICetill A. Hannesson.
10