Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 279
HRÚTASÝNINCAR 273
sonar, Meltungu í Kópavogi, lilaut I. verðlaun B á hér-
aðssýningunni.
Hafnarfjör&ur, GarSa- og BossastaSahreppur. Þar voru
sýndir 35 hrútar. Hrútarnir voru lieldur lioldgrannir og
vantaði marga hak- og lærahold. Bezti hrúturinn á sýn-
ingunni var dæmdur Bessi Snorra í Sveinskoti. Hlaut
hann I. heiðursverðlaun á liéraðssýningunni og stóð 4.
í röð. Ljómi Guðmnndar í Pálshúsum fékk I. verðlaun
A og Bjartur Jósefs í Pálshúsum I. verðlaun B á liéraðs-
sýningunni.
Grindavíkursýningin. Þangað máttu koma Iirútar úr
öllum hreppum Gullbringusýslu sunnan Hafnarfjarðar.
Þar voru sýndir 16 lirútar. Beztu lirútar sýningarinnar
/oru dæmdir Jobbi Sæmundar á St.-Vatnsleysu, Vatns-
leysuströnd, og Spakur Sigurjóns Sigurðssonar, Traðar-
koti, Vatnsleysuströnd, sem háðir hlutu I. verðlaun B á
liéraðssýningunni.
Árnessýsla
Þar voru sýndir 772 hrútar eða 83 hrútum fleira en 1971,
505 tveggja vetra og eldri og 267 veturgamlir. Þeir full-
orðnu voru sem næsl jafnir að þunga og jafnaldrar þeirra
1971, en þeir veturgömlu 1,1 kg léttari. Fullorðnir lirútar
voru nú þyngstir í Gaulverjabæjarhreppi, 110,9 kg, sem
er óþarflega mikill þungi, en léttastir í Grafningi 85,2
kg, sem er á hinn hóginn of lítill þungi. Veturgamlir
hrútar voru þyngstir í Stokkseyrarhreppi, 90,1 kg, og
léttastir í Grafningi 71,7 kg. Fyrstu verðlaun lilutu 423
eða 54,8% sýndra lirúta, 315 fullorðnir, sem vógu 103,3
kg, og 108 veturgamlir, er vógu 85,8 kg. 1 beztu fjár-
ræktarsveitum Árnessýslu er nú mikið og gott lirútaval.
Það leiðir af sjálfu sér, að sífellt verður að herða á
kröfum um gæði og gerð I. verölauna hrútauna, til þess að
flokka úr þann hluta stofnsins, sem telst liafa mest kyn-
18