Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 283
HRÚTASÝNINGAR 277
Tafla 3. Hundraðsliluti sýndra lirúta, er lilaut I. verðlaun
Sýslur 1934 '39 '47 '55 '63 ’67 ’71 Aukning síðan ’75 1934
Gullhr. og Kjósar. 12.0 3.3 25.0 31.4 33.8 40.8 32.3 42.7 30.7
Árnessýsla 6.9 15.4 36.2 37.4 39.9 48.8 57.2 54.8 47.9
Rangárvallas 2.0 4.8 25.4 27.0 36.1 38.6 49.4 53.6 51.6
V.-Skaftafellss. .. . 4.7 7.7 26.7 22.5 36.3 37.3 48.9 57.3 52.6
Vestmannaeyjar .. — — — — 28.6 7.7 15.4 — —
Vegið meðaltal 5.8 8.8 29.7 30.3 37.1 41.9 50.3 53.9 48.1
móðsstöðum, ættaður frá Vatnsnesi, með 77,5 slig og Gráni
í Austurey frá Vatnsnesi, soimr Kletts Sporðssonar, með
74,5 stig, af veturgömlum Hnífill í Austurey, ættaður frá
Miðdal, með 73,5 stig, og Stöpull Harðar á Böðmóðsstöð-
urn, sonur Veggs í Laugardælum, með 72,5 stig. Fannar
í Eyvindarlungu var eini tvævetlingurinn, sem lilaut I.
verðlaun. Bændur í Laugardal mega nú aftur vanda betur
lirútaval.
Biskupstuiignahreppur. Þar voru sýndir 99 lirútar, 63
fullorðnir og 36 vetnrgamlir. Hrútarnir voru Jiyngri en
fyrir fjórum árum, yfirleitt vel valdir, sumir þó full-
liáfættir. Veturgamlir lirútar voru allvel Jn-oskaðir, en
hins vegar var tæplega nógur Jiroskaauki í tvævelrum
hrútum. Hrútarnir flokkuðust vel og heildarsvipur sýn-
ingar var skeinmtilegur. Nokkuð bar Jió á, að annars
góðir jafngerðir lirútar væru fullbakmjóir. Af eldri lirút-
um voru beztir Atli á Drumboddsstöðuin, Ljómi Dalsson
í Kjarnholtum frá Oddgeirshólum, Hnífill Sópsson á
Hvítárhakka, Þyrnir Snæsson í Miðhúsum, Rindill Jóns
í Gýgjarliólskoti og Óðinn Goðason Karls í Gýgjarhóls-
koti frá Kjarnholtum. Atli hlaut 82 stig og Ljómi 80,
hinir voru Jiar fyrir neðan. Af tvævetrum voru beztir
Köggull Goðason í Kjarnlioltum, Hnífill Snæsson á Kjóa-
stöðum og Móri á Drumboddsstöðum. Þokki á Galtalæk
frá Ólafi í Oddgeirshólum og Fjalar Frostason frá Odd-
geirshólum í Miðliúsum voru beztir af veturgömlum,