Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 360
354
BÚNAÐAKRIT
Gaulverjabœjarlireppur. Þar voru sýndir 30 Jirútar, 12
fullorðnir og 18 veturgamlir. Hrútarnir voru misjafnir
að gæðum, sumir fullbakmjóir og margir slakir í aftur-
kjúkum, en fótleggur nú mun lægri en áður. Á liéráðs-
sýningu voru valdir Snær Snæsson, Efri-Gegnishólum frá
Marinó á Kópsvatni, og lilaut Jiann I. verðlaun A, og
Oddi Hraunason í Hólsliúsum, ættaður frá Oddgeirshól-
um, sem JiJaut I. verðlaun B. Til vara voru valdir DaJur
Dalsson, Syðri-GegnislióJum, ættaður frá Efri-Gegnisliól-
um og Pjakkur vetnrgamaJl í Efri Gegnisliólum, sonur
Snæs. Tenór Veggsson á Syðra-Velli, tvævetur, ættaður
frá Galtastöðum og Holti, vetnrgamaJJ, Gegnisliólaparti,
ættaður frá Efra-Langliolti voru einnig álitlegar kindttr.
Villingaholtshreppur. Þar voru sýndir 38 lirútar, 29
fulJorðnir og 9 veturgamlir, 71% lirúta hlaut I. verðlaun.
Hrútarnir voru gríðarþungir og dekraðir, margir um of
grófgerðir, aðrir smávaxnir, en allvel gerðir. Sýningar-
hragur var allur til fyrirmyndar og Jauk sýningu með
sameiginlegu horðlialdi og umræðum í félagsheimili. Á
héraðssýningu mættu Bjartur Sigurðar í Kolsliolti, Peyji
Kubbsson Þórarins í IColsholti og Kiljan Hraunason í
Dalsmynni og hlutu þar allir I. heiðursverölaun, voru
þar 5., 11. og 14. í röð, Bjartur ineð 83,5 stig. Bjartur
kom inn sem varahrútur fyrir Iíring Kubbsson Sigurðar
í Kolsliolti, 2. varahrútur var Vælir í Egilsstaðakoli, ætt-
aður frá Þingdal. Veggur í Laugardælum átti tvo efnilega
tvævetra syni á sýningunni. Prúður Snæsson í Hróarsholti,
ættaður frá E.-Geldingaholti, var talinn beztur af vetur-
gömlum.
Rangárvallasýsla
Þar voru sýndir 776 hrútar eða 67 hrútum fleira en 1971,
486 tveggja vetra og eldri og 290 veturgamlir. Þeir full-
orðnu voru nú þyngri en jafnaldrar þeirra 1971, en þeir
veturgömlu um 2 kg léttari. FuIIorðnu hrútarnir voru