Búnaðarrit - 01.01.1976, Side 364
358
BÚNAÐARRIT
komnir voru jafnbeztir á sýningunni. Á héraðssýningu
voru valdir Kollur Svanssonar í Útlilíð Ingvars í Marka-
skarði, Dropi Dalsson Jóns í Götu og Vinur Hraunason,
veturgamall, Einars á Móeiðarlivoli, til vara Hnífill
Ófeigsson í Götu og Svanur Dalsson á Móeiðarhvoli.
Loki Hraunason á Móeiðarlivoli, m. Dalsdóttir, var annar
beztur af veturgömlum lirútum. Á héraðssýningu lilaut
Kollur I. lieiðursverðlaun, var þar 16. í röð með 80,0
stig, Dropi og Vinur hlutu I. verðlaun A.
FljótshlíSarhreppur. Þar voru sýndir 90 lirútar, 58
fullorðnir og 32 veturgamlir. 56,7% þeirra hlaut I. verð-
laun. Þeir fullorðnu voru jafnþungir og jafnaldrar þeirra
1971, en þeir veturgömlu nú mun léttari. Hrútar voru
yfirleitt lágfættir, og betri hluti þeirra kjötmiklir og
ræktarlegir, en sumir ekki nógu spjaldbreiðir. Vetur-
gamlir hrútar voru tæplega nógu Jiroskamiklir. Á héraðs-
sýningu voru valdir Lambi Böðvars í Butru, veturgamall,
ættáður frá Lambalæk, Snær Sópsson og Ófeigur Ófeigs-
son Jens í Teigi, Vöggur Veggsson Hreiðars í Árkvörn,
Kolur og Freyr Áma í Teigi og Sópur Sópsson Árna í
Hlíðarendakoti, ættaður frá Jóni á Sámsstöðum. Til
vara Hvítur Jóns í Lambey, Svanur frá Hlíðarendakoti
Steinars í Árnagerði og Lambi frá Lambalæk, veturgam-
all, Ólafs á Kirkjulæk. Aðrir lirútar í efstu sætum af
veturgömlum voni Kollur í Butm, Smiður Veggsson Jens
í Teigi og Garðar Veggsson Jóhanns í Teigi, af tvævetr-
um Þór Árna í Teigi og Nebbi Ófeigsson Garðars á
Lambalæk.
Á héraðssýningu hlutu Snær, Freyr og Ófeigur I.
lieiðursverðlaun, voru þar 3., 5. og 15. í röð með 83,0,
82,5 og 80,5 stig. Lambi, Kollur og Vöggur hlutu I. verð-
laun A og Hvílur, er mætti sem varahrútur fyrir Sóp, I.
verðlaun B.
Vestur-Landeyjahreppur. Þar voru aðeins sýndir 39
brútar, 26 fullorðnir og 13 veturgamlir. Veturgöinlu hrút-
arnir voru þroskalitlir og mun léttari en jafnaldrar þeirra