Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 372
Héraðssýningar á hrútum 1975
í Kjalarnesþingi
Eflir Svein Hallgríinsson
Sunnudagnin 26. oklóber var lialdin liéraðssýning á hrút-
um í Kjalarnesþingi í hesthúsum Fáks við Elliðaár í
Reykjavík. Búnaðarsamhand Kjalamesþings sá um fram-
kvæmd sýningarinnar, en dómnefnd skipuðu Jóliann
Jónasson og Pétur Hjálmsson, tilnefndir af Búnaðarsam-
bandi ICjalarnesþings, og undirritaður frá Búnaöarfélagi
Islands. Framkvæmdarstjóri Búnaðarsamhandsins, Ferd-
inand Ferdinandsson, opnaði sýninguna, en ég lýsti dóm-
um.
Á sýningu mættu 19 lirútar. Af þeim hlutu 5 I. heið-
ursverðlaun, 6 hlutu I. verðlaun A og 8 I. verðlaun B.
/. heiSursver&laun hlutu eftirtaldir 5 hrútar:
Najn, aldur og stig Eigandi
1. Baldur*, 2 v. .. 82.0 Gísli Andréssou, Neðra-Hálsi, Kjós
2. Óðinn*, 1 v. .. 82.0 Hjörtur Þorsteinsson, Eyri, Kjós
3. Þokki*, 3 v. .. 81.0 Jónas Pétursson, Norðurpröf, Kjalarn.
4. Bessi, 5 v..80.5 Snorri Jóliannsson, Sveinskoti, Bessastaðahr.
5. Víkingur, 3 v. . 80.5 Sigurleifur Guðjónsson, Reykjavík
I. ver&laun A hlulu eftirtaldir 6 hrúlar, óraSaS:
Nafn og aldur Eigandi
Hnífill*, 4 v......... Magnús Sæinundsson, Eyjum, Kjós
Knútur*, 3 v.......... Hjalti Sigurhjörnsson, Kiðafclli, Kjós
Dorri*, 5 v...........Hreinn Ólafsson, Ilelgadal, Mosfellssveit