Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 388
382
BÚNAÐAURIT
ginibrarnar líkleg ærefni. Kvásir lilaut sem mt. 3ja ára
108 fyrir lömb, og sem mt. 2ja ára 115,8 fyrir dætur.
Kvásir 68-540 hlaut II. vercilaun fyrir afkvœmi.
Gnúpver jahre ppur
Þar voru sýndir 2 lirútar og 2 ær með afkvæmum, sjá
töflu 3 og 4.
Tafla 3. Afkvæmi hrúta í Gnúpverjahreppi
i 2 3 4
A. FaSir: Hleifur 71-074, 4 v 113.0 113.0 27.0 131
Synir: Ilökull, 2 v., I. v 97.0 106.0 25.0 132
Kragi, 1 v., I. v 93.0 103.0 24.5 130
2 hrútl., tvíl 48.5 84.5 19.7 117
Dætur: 5 ær, 2-3 v., 1 þríl., 3 tvíl. .. 65.4 95.2 20.8 127
5 ær, 1 v., 3 mylkar, 2 gotur 63.8 96.8 22.6 127
8 gimbrarl., 1 þríl., 7 tvíl. .. 39.4 79.5 18.1 115
B. Faðir: G/œðír 67-040, 8 v 85.0 103.0 23.0 132
Synir: 2 lirútar, 2-7 v., I. v 112.0 111.5 24.7 128
4 lirútl., 2 tvil 45.5 82.6 19.6 113
Dætur: 10 ær, 3-7 v., 7 tvíl., 1 þríl. . 70.0 97.5 20.2 126
6 gimbrarl., tvíl 41.0 81.8 19.5 114
A. Hleifur 71-074 Bjarna Einarssonar á Hæli er fæddur
að Kflhrauni á Skeiðum, f. Ljúfur, m. Kaka. Hleifur er
bvítur, liyrndur, með sterka fætur og góða fótstöðu, ágæt-
ar útlögur, holdstinnur og jafnvaxinn, með prýðileg læra-
liold. Hann var 10. í röð I. lieiðursverðlauna lirúta á
liéraðssýningu í Árnessýslu 1975, með 81,0 stig. Afkvæm-
in eru liyrnd, 6 svört, liin livít, með góða fætur og fót-
stöðu, jafnvaxin, samstæð og traustbyggö, með þykkan
bakvöðva. Hrútarnir eru góðir 1. verðl. Iirútar, svarta
hrútlambið álitlegt Iirútsefni, liitt þokkalegt og flestar
gimbrarnar álitleg ærefni. Dæturnar eru frjósamar og
álitlegar afurðaær. Árið 1974 hlaut Hleifur 102 fyrir
lömb.
Hleifur 71-074 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.