Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 389
AFKVÆMASÝNINGAli Á SAUÐFÉ
383
B. Glœðir 67-040 var sýndur með afkvæmum 1971 og
1973, sjá 87. árg., hls. 376. Vorið 1975 áttu 30 dætur
lians 57 lömh, eru ágætlega frjósamar og góðar afurða-
ær. Fullorðnu synirnir eru ágætir I. verðlauna lirútar,
hrútlömbin álitleg lirútsefni og gimbrarnar góð ærefni.
Haustið Í974 lilaut Gla;ðir 104 fyrir lömh og 95 fyrir
dætur.
Glœðir 67-040 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir af-
kvœmi.
Tafla 4. Afkvæmi áa í Gnúpverjahreppi
I 2 3 4
A. MóSir: Hempa 836, 7 v 71.0 100.0 20.5 126
Synir: Ilökull, 2 v., I. v 97.0 106.0 25.0 132
Kragi, 1 v., I. v 93.0 103.0 24.5 130
1 hrútl., tvíl 50.0 85.0 20.0 119
Dælur: 3 ær, 2-3 v., tvíl 68.0 98.7 21.3 128
1 giinbrarl., tvíl 42.0 79.0 19.0 116
11. MóSir: Gihba 813, 7 v 78.0 102.0 22.5 132
Sonur: Fjarki, 1 v., I. v 92.0 107.0 24.0 133
I)ætur: Nr. 133, 4 v., einl 80.0 103.0 21.0 135
Nr. 425, 1 v., tvíl. gekk tn. 1 57.0 94.0 19.5 126
2 gimhrarl., tvíl 39.5 79.5 18.0 119
A. Hempa 836 Bjarna Einarssonar, Ilæli, er heimaalin,
f. Krati Sf. Gnúpverja, m. Brynja 536. Hempa er livít,
liyrnd, með sterka fætur og góða fótstöðu, jafnvaxin og
holdföst, en fremur bringustutt, ágætlega frjósöm og
mjólkurlagin. Fullorðnu synirnir eru góðir I. verðlauna
hrútar, lirútlambið líklegt hrútsefni, gimhrin gott ær-
efni, dæturnar frjósamar afurðaær. Afkvæmin ern öll
hvít og liyrnd. Hempa var geld gemsaárið, síðan alltaf
tvílembd og hlaut liaustið 1974 9,4 afurðastig.
Hempa 836 hlaut I. verSIaun fyrir afkvœmi.
B. Gihba 813 Sigþrúðar Jónsdóttur, Eystra-Geldinga-
holti, er heimaalinn, f. Lítillátur 61-831 í Oddgeirsliól-