Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 390
384
BÚNAÐARRIT
um, sem lilaut I. lieiðursverðlaun fyrir afkvæmi 1967,
sjá 81. árg., bls. 436, m. 208. Gibba er hvít, liyrnd, gul
á haus og fótum, með sterka fætur og góða fótstöðu,
virkjamikil og útlögugóð, með ágæt lærahold, frjósöm
og afurðagóð. Afkvæmin eru bvít, Iiyrnd, sum gulleit,
önnur björt á liaus og fótum, sterkleg og útlögugóð, en
nokkuð misjöfn að gerð og byggingu. Önnur gimbrin
er ágætt líflamb og Fjarki var 4. beztur af veturgöinl-
um hrútum á sýningu í lireppnum.
Gibba 813 hlaut II. verðlauu fyrir afkvœmi.
SkeiSalireppur
Þar var sýndur einn brútur með afkvæmum, Dropi 71
231 Ingólfs Bjarnasonar, Hlemmiskeiði, sjá töflu 5.
Tafla 5. Afkvæmi Dropa 71-231 á Hlcmmiskeiði
i 2 3 4
Faftir: Dropi 71-231, 4 v., mál ’72 .. 96.0 112.0 24.0 133
Synir: Hjálinur, 2 v., I. v 109.0 110.0 24.0 126
2 Iirútar, 1 v., I. v 90.0 105.0 24.0 126
6 hrútl., 2 þríl., 4 tvíl 47.5 84.3 18.3 114
Dætur 8 ær, 2-3 v., allar tvíl 60.0 96.4 19.8 125
2 ær, 1 v., ftclilar 63.5 101.5 21.8 124
4 gimbrarl., tvíl 43.0 83.8 19.1 114
Dropi 71-231 er frá Eystra-Geldingaholti í Gnúpverja-
hreppi, f. Glæðir 67-040, sem að framan er getið Idaut
I. verðlaun fyrir afkvæmi 1973 og 1975, m. 604, mf. Grá-
mann 61-004, mm. 101, sem hlaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1971, sjá 85. árg., bls. 350. Dropi er bvítur,
hyrndur, með sæmilega ull, sterkbyggður, með mjög víð-
an og hvelfdan brjóstkassa, sterkt, vel vöðvað bak og
ágæt mala- og lærahold, sterka og rétt setta fætur.