Búnaðarrit - 01.01.1976, Side 394
388
BÚNAÐARRIT
ekki illa gerður. Bóla liefur verið tvisvar einlembd,
þrisvar tvílembd og einu sinni þrílembd og gefið væn
lömb.
Bóla 68-273 hlaut II. verólaun fyrir afkvæmi.
D. Nett 71-339 hjá saina eiganda, er heimaalin, f. Frosti
69-128, sem blaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1973, sjá
87. árg., bls. 372, nú á Sæðingarstöðinni í Laugardælum
númer 69-879, m. Stubba 67-264, er hlaut einnig I. verð-
laun fyrir afkvæmi 1973, sjá 87. árg., bls. 374. Nett er
bvít, liyrnd, dökkgul á liaus og fótum, með allsterka,
stutta fætur og góða fótstöðu, jafnvaxin, með allgóð læra-
og malaliold, en nú J)unn á bak, enda með skemmt júg-
ur, ágætlega frjósöm og farsæl afurðaær, befur alltaf
verið tvílembd, einnig gemlingsárið. Afkvæmin eru livít,
tvö hníflótt, bin hyrnd, veturgamla ærin, Dalsdóttir, er
ágætlega gerð og sonurinn ágæt 1. verðlauna kind.
Gimbrin er allsæmilegt ásetningslamb, ærnar álitlegar
afurðaær, en misjafnar að gerð, sum afkvæmin mættu
vera með meiri l)akbold.
Nett 71-339 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Súla 67-182 Guðmundar í Oddgeirshólum var sýnd
með afkvæmum 1971 og 1973, sjá 87. árg., bls. 375. Hrút-
lambið er gott lirútsefni og lirútarnir allir góðir og
sumir ágætir I. verðlauna lirútar. Þristur hlaut liaustið
1975 II. verðlaun fyrir afkvæmi, sjá að framan liér í
ritinu. Súla er ágætlega frjósöm og mikil afurðaær, lief-
ur sem meðaltal allra ára 8,0 í afurðastig.
Súla 67-182 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Gaulverjabæ jarhre ppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, báðar frá Félags-
búinu að Efri-Gegnisliólum, sjá töflu 8.