Búnaðarrit - 01.01.1976, Side 397
AFKVÆMASÝN1NGA15 Á SAUBFÉ
391
og lierðar vel Iioldfyllt, bringa framsett og sæmilega víð
aftur, bakið sterkt og boldgróið, malir jafnar og liold-
góðar, lærvöðvi þroskamikill og fótstaða rétt og sæmi-
lega gleið.“ Afkvæmin eru öll hvít og kollótt og yfir-
leitt bjartleit, flest með góða fætur og fótstöðu. Þau
eru jafnvaxin, lágfætt, lioldþétt og ræktarleg. Hrútarnir
hafa góð bak- og malahold, fjórir þeirra voru valdir á
héraðssýningu, og blutu tveir þar I. heiðursverðlaun,
Blær 3 v. með 82 stig og Fífill 2 v. á Voðmúlastöðum
með 81 stig, liinir tveir blutu I. verðlaun A. Smári átti
tvo sonarsyni á béraðssýningu í I. lieiðursverðlaunum.
Þrjú lirútlömbin eru líkleg brútsefni, gimbrarnar þokka-
leg ærefni, ærnar frjósamar og liggja yfir búsmeðaltali
með afurðir. Haustið 1974 lilaut Smári 108 stig fyrir
vænleika lamba og 100 stig fyrir afurðasemi dætra. Hann
var seldur að Sæðingarstöðinni í Lugardælum voriö 1975,
og er þar skráður undir númerinu 70-884.
Smári 70-051 hlaut 1. ver&lauu fyrir afkvæmi.
11. Þröstur 69-044 Sigurðar Jónssonar á Kastalabrekku,
er lieimaalinn, f. Jökull 26, sem lilaut II. verðlaun fyrir
afkvæmi 1969 og 1971, sjá 85. árg., bls. 359, m. 120.
Þröstur er hvítur, kollóttur, með svarta bletti í eyrum,
stutta, svera fætur og ágæta fótstöðu. Hann hefur vel
hvíta, þelmikla og sterka ull, er jafnvaxinn, stinnbolda
og vöðvafylltur. Afkvæmin eru Iivít, nema eitt grátt og
tvö svört, þau liafa sterka fætur og góða fótstöðu, eru
hausfríð og ræktarleg. Fullorðnu synirnir eru góðir I.
verðlauna lirútar, tveir þeirra mættu á liéaðssýningu,
hlaut þar annar I. verðlaun A, liinn 1. verðlaun B.
Ærnar eru samstæðar, sterklegar, jafnvaxnar, vænar
og ræktarlegar, ágætlega frjósamar og mjólkurlagnar.
Tvö brútlömbin eru álitleg brútsefni og gimbrarlömbin
öll góð ærefni. Ilaustið 1974 lilaut Þröstur 105 stig fyrir
vænleika lamba og 108 stig fyrir afurðasemi dætra.
Þröstur 69-044 lilaut /. ver&laun fyrir afkvœmi.