Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 403
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
397
I. lieiðursverðlauna lirúta á liéraðssýningu 1973, og lilaut
nú, sem að framan er getið, I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Ærnar eru ágætlega frjósamar og mjólkurlagnar, lirút-
lömbin |)roskamikil, en fullgrófbyggð.
Brynja 67-022 hlaut I. verSlaun fyrir afkvæmi.
A ust u r-Ey jafjallah re p pur
Þar voru sýndir 2 lirútar með afkvæmum, sjá töflu 11.
Tafla 11. Afkvæmi hrúta í Austur-Eyjafjallahreppi
1 2 3 4
A. FaSi r: Rökkvi 72-263, 3 v 128.0 121.0 26.0 133
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. og II. v 94.0 108.0 24.8 129
2 lirútl., tvíl 43.5 81.0 18.5 118
Dætur: 3 ær, 2 v., tvíl 62.0 94.3 19.7 125
7 ær, 1 v., mylkur, 1 tvíl. ... 60.1 94.4 20.3 125
8 gimbrarl., 6 tvil 41.5 81.1 19.5 118
U. FaSir: Fengur 70-229, 5 v 121.0 117.0 25.5 132
Synir: Vísir, 3 v., I. v 101.0 110.0 24.0 131
Glampi, 1 v., I. v 91.0 106.0 25.5 133
2 hrútl., tvíl 39.5 77.5 17.2 114
Dœtur: 10 ær, 2-3 v., tvíl 64.2 99.1 20.4 127
8 gimbrarl., 7 tvíl 39.2 80.1 18.5 116
A. Rökhvi 72-263, eigandi Félagsbúið að Ytri-Skógum,
er lieimaalinn, f. Oddi 65-850 sæðisgjafi í Laugardælum,
m. Bílda. Hann er svartur, hyrndur, með sterka fætur
og allgóða fótstöðu, ágætlega jafnvaxinn, sterkbyggður
og holdfylltur, liefur ])ó ekki hörð lærahold, var 1.—2.
í röð 3 v. og eldri lirúta á sýningu í lireppnum. Af-
kværnin eru liyrnd, nema ein ær kollótt, þau eru hvít,
grá, svört og svartbotnótt, með sterklega, vel setta fætur
og góða fótstöðu. Hrútarnir og ærnar eru lágfætt, en
gimbrarnar, sem eru frá öðru húi, virðast háfættari.
Illynur er ágætur I. verðlauna hrútur, Gráði stendur
nærri I. verðlaunum, vel gerður, en aðeins linur í lær-