Tjaldbúðin - 01.12.1900, Page 24

Tjaldbúðin - 01.12.1900, Page 24
— 22 arnir vestan hafs, sem samkvæmt lögum geta haft prestþjónustu á hendi og unnið lögmæt prestsverk (t. a. m. giptingar). Tjaldbúðarsöfnuður hlaut þess vegna að ganga í kirkjufjelagið við burtför rnína, til þess að geta fengið lúterska prestsþjón- ustu, er hefði löglegt gildi. Með því að söfnuðurinn er genginn í kirkju- fjelagið og liðinn þannig undir lok sem Tjald- buðarsöfnuður Winnipegbæjar (»Tjaldbúðin« IV, bls. 3, og V, bls. 43), þá koma skýrslur safnað- arins eigi framar í riti þessu. Allar skýrslur frá söfnuðinum eptir 25. júní 1900 eru eign kirkju- fjelagsins f’ær koma auðvitað í »Samciningunni« ásamt skýrslum frá öðrum söfnuðum kirkjufje- lagsins.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.