Heilbrigðismál - 01.07.1965, Page 14

Heilbrigðismál - 01.07.1965, Page 14
/>?tíð varbaudi sjálf O Hvernig á konan að fara að þegar hún rar ( I grein um krabbamein í brjóstum segir á þessa b Meira en helmingur allra kvenna með brjóstkr; læknis, eftir að þær iiafa orðið meinsins varar. Afs< ekki fundið neitt til. Munið að krabbamein í brjósti hefur aldrei verk: urnar fyrir varanlegri lækningu mestar. — Flestar k< koma vegna þess að þær hafa uppgötvað hnút í brjc Látið ekki tilviljun ráða uppgötvun brjóstkrabb? brjóstin að minnsta kosti einu sinni í mánuði, saff Leitið læknis tafarlaust ef þér finnið eitt einasta LEIÐBEININ GAR < 1—2. Standið frammi fyrir spegli eftir að þér hafið alklætt yður að ofan. Látið handleggina hanga.. Lyftið þeim þvínæst upp yfir höfuðið. Athugið í báðum þessum stellingum livort brjóstin séu jafn stór, lag og útlit Jreirra eins. Athugið hvort brjóstvörturnar séu inndregnar eða báðar í sömu hæð. Rannsakið húðina á brjóstunum, hvort þar sé ósamræmi í útliti hennar, exem- blettir eða skurfur á vörtunni eða baugnum í kringum liana. 3—4. Þá hefst könnun brjóstsins sem er bezt að framkvæma liggjandi. Smeygið kodda undir vinstri öxlina og vinstri hendi undir hnakkann. Þuklið þvínæst með hægri hendi ( innri hluta brjóstsins. Hreyfingar handar- innar og átakið skal vera mjúkt. Sé um herzli í brjóstinu að ræða finnast þau milli handarinnar og brjóstveggsins. 14 FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL I

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.