Heilbrigðismál - 01.03.1983, Qupperneq 31
Stefnt að flutningi á
starfsemi Krabbameins-
Hið nýja aðsetur Krabbameinsfé-
lagsins við Reykjanesbraut er stutt frá
Landspítalanum, eins og sést á þessari
mynd sem var tekin ofan af Öskjuhlíð.
Afí loknum aðalfundi Krabbameinsfé-
lags íslands var fulltrúum á fundin-
um, starfsfólki og nokkrum velunnur-
um félagsins boðið að skoða hús það
sem Krabbameinsfélagið keypti að
Reykjanesbraut 8. Á myndinni sést dr.
Gunnlaugur Sntedal, formaður fé-
lagsins, ávarpa viðstadda við þetta
tœkifœri.
starfsemi sína við Hvassaleiti og
hafði félagið látið gera teikningar af
húsi á þeirri lóð. Þegar peningarnir
sem söfnuðust í október höfðu verið
afhentir, og að vandlega athuguðu
máli, var horfið frá því að byggja
nýtt hús og þess í stað fest kaup á
húsi sem ístak hf. hafði verið að
reisa við Reykjanesbraut. Var fé-
laginu afhent það hús í apríl sl. tilbú-
ið undir tréverk, en gengið verður
frá lóðinni í sumar. Þetta hús er
rúmir 2600 fermetrar að stærð, á
félagsins um áramótin
„Starf félagsins er mjög blómlegt.
Við höfum aldrei áður leitað til jafn-
margra aðila, sem með jafnmiklum
áhuga hafa hjálpað okkur á margvís-
legan hátt. Ég vil þakka öllum
velunnurum Krabbameinsfélagsins
þessar góðu undirtektir og vænti
þess að landsmenn leggi félaginu
áfram lið“. Þetta voru lokaorð ítar-
legrar skýrslu, sem dr. Gunnlaugur
Snædal formaður Krabbameinsfé-
lags íslands flutti á aðalfundi fé-
lagsins 29. apríl 1983.
Það sem mestan svip setti á starf-
semina á síðasta ári var landssöfnun-
in undir kjörorðinu „Þjóðarátak
gegn krabbameini". í maí 1982 var
stofnað „Landsráð gegn krabba-
meini", en aðildarfélög þess voru 62.
Þetta ráð skipulagði söfnunina sem
fram fór í lok október, en þá söfnuð-
ust rúmar 13 milljónir króna. Skyldi
þeim varið til að skapa Krabba-
meinsfélaginu betri aðstöðu til að
berjast gegn þessum sjúkdómi. í
forystu fyrir Landsráðinu voru
forseti íslands, forsætisráðherra og
biskupinn yfir íslandi. Fram-
kvæmdastjóri Landsráðs gegn
krabbameini var Eggert Ásgeirsson.
Sumarið 1981 fékk Krabbameins-
félagið úthlutað lóð undir framtíðar-
HEILBRIGÐISMÁL 1/1983 31