Heilbrigðismál - 01.03.1992, Qupperneq 3

Heilbrigðismál - 01.03.1992, Qupperneq 3
Forsfdumynd: O GEIMFERÐASTOFNUN EVRÓPU (ESA) / Birt með leyfi Landmælinga íslands Heilbrigóismál 1. tbl. 40. árg. - 181. hefti - 1/1992 Ritstjóri: Jónas Ragnarsson. Abyrgðarmaður: Jónas Hailgrímsson prófessor. Útgefandi: Krabbameinsfélag íslands. Aðsetur: Skógarhlíð 8, Reykjavík. Póstfang: Pósthólf 5420, 125 Reykjavík. Sími: 62 14 14. Bréfasími: 62 14 17. Kennitala: 700169-2789. Útgáfutíðni: Fjórum sinnum á ári. Upplag: 7.000 eintök. Fjöldi áskrifenda: 6.400. Áskriftargjald árið 1992:1900 krónur. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN: 0257-3466. Heimilt er að nota efni úr tímaritinu sé þess getið hvaðan það er. Ef um er að ræða endurbirtingu á heilum greinum er þó nauðsynlegt að fá leyfi hjá höfundi. Tímaritið Heilbrigðismál hét áður Fréttabréf um heilbrigðismál og kom fyrst út í desember 1949. Og jörðin uppfyllist. Leiðari eftir Jónas Hallgrímsson. 4 Hundruð vinnustaða eru reyklausir. - en margir þurfa cnn að þola tóbaksmengað loft. 5 Stefnt að reyklausum íslandsbanka. 5 Matur og máltíðir. Grein eftir Laufeyju Steingrímsdóttur. 6-7 Erlent. Orð og atlrafnir. Slys af sláttuvélum. Skyldunotkun reið- hjólahjálma. Aður en hætt er. Lífsliættulegar auglýsingar. 9 Samfélagssáttmáli um heilbrigðisþjónustu - er æskilegur að dómi Vilhjálms Arnasonar lreimspekings. 10-11 Spurt. Konur skoða konur. Fita og sjúkdómar. Hætta af húðflúri. 13 Hvernig hjálpum við börnum að komast yfir áföll lífsins? Grein eftir Braga Skúlason. 14-15 Mengun er vandi allra manna. Avarp Vigdísar Finnbogadóttur á umhverfisráðstefnunni í Ríó. 16-17 Öndun og umhverfi. 17 Lofthjúpur jarðar og lífsskilyrðin. Um vistfræði í víðustu merkingu, ósonlagið, súrt regn, gróðurhúsaáhrif o. fl. Grein eftir Þór Jakobsson. 18-25 Alþjóðleg ráðstefna um umhverfi og þróun. 22 Heilsuvernd kynlífs. Grein eftir Jón H. Alfreðsson. 27-28 Innlent. Framhaldsskólanemar mældir. Fjórði hver fullorðinn neytir ekki áfengis. Sterar í stórum stíl. Aldraðir ekki alls staðar jafn margir. Umferðarmengun. 29 Fréttir frá Krabbameinsfélaginu. Formannaskipti á aðalfundi. Samningur um leit að krabba- meini. Toyota gefur bíl. Mannskæðasta krabbameinið. Styrkir til krabbameins- rannsókna. Anægja með íbúðirnar. Hlaupið fyrir heilsuna. 30-33 Hlaup. 32 Gamalt. Um brjóstagjöf og barnadauða. Loft í lungun. Feitir menn. Hálfur vænn þorskhaus og kaffi á eftir. Heil jörö. 34 HEILBRIGÐISMÁL 1/1992 3

x

Heilbrigðismál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.