Samtíðin - 01.09.1935, Qupperneq 26

Samtíðin - 01.09.1935, Qupperneq 26
24 SAMTÍÐIN fróðleikur um land og þjóð, og er að- dáunarvert, hve næm eftirtekt höf- undar hefir verið og hve vel honum tekst að segja frá því, sem hann er að lýsa. Er altaf gaman að lesa um- mæli útlendinga um okkur, og getur slíkt verið lærdómsríkt, ef gestsaug- að, sem horfir á okkur, er glögt. Aage B. Vaslev sendi þessa bók frá sér í maí 1930, og var henni fyrst og fremst ætlað að vekja athygli manna á þeim geysilegu framförum, er þá höfðu gerst hér á undanförnum ár- um. Var slíkt vel til fundið í sam- bandi við Alþingishátíðina. Höfundur skiptir bókinni í tvo höfuðþætti og lýsir í þeim fyrri sögu íslands í fám dráttum, en síðari kaflinn, sem er þungamiðja bókarinnar, nefnist „Is- land i Dag“ og er honum skipt í 14 smærri kafla, sem fjalla um alla helstu þætti menningar okkar, bæði verklegrar og andlegrar. Það er hætt við, að lítið hafi borið á þessum tveim bókum í vitund manna hér á landi 1930. Þá var at- hygli flestra bundin við hátíðahöld- in og alt það umvés, sem þeim fylgdi. En nú þegar veislukliðurinn er löngu þagnaður, standa þessar tvær bækur eftir meðal hinna varanlegu verð- mæta ársins og bera vott um fram- takssemi og ræktarsemi hins íslenska prentara og rithöfundarins frá sam- bandsþjóð okkar. Smiðum húsgögn við allra hæfi eftir nýjustu tisku. — Árni Skúlason Húsgagnaverksmið ja Mjóstræti 6, Reykjavik og fallegar tennur prýða. Þetta er auðvelt að veita sér, með því að nota stöðugt Hvífar, hreinar S. Sk.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.