Samtíðin - 01.09.1935, Page 31

Samtíðin - 01.09.1935, Page 31
SAMTÍÐIN 29 Tímarnar breytast Meðal fornþjóðanna voru böð í hávegum höfð. En þau lögðust mjög niður með hruni rómverska ríkisins. Það varð síðar aðeins skylda að fara í bað kvöldið áð- ur en menn voru slegnir til ridd- ara. Konungar og drotningar voru hér síst betri en aðrir. í höllum stórhöfðingja voru engin baðher- bergi fyr en á 19. öld. I íslensku er enn varðveitt orð- ið baðstofa, sem bendir til hrein- lætis og manndóms íslenskra forn- manna. Öldum saman hefir þetta orð verið ávísun á dautt hugtak, ef svo mætti segja. Orðið baðstofa hefir varðveist í móðurmáli voru, þrátt fyrir breytta siði og æpir nú á oss í hvert skipti, sem það er nefnt, eins og óskemtileg áminn- ing um það, að vér stöndum á lægra menningarstigi um þrifnað en forfeður vorir aftur í grárri forneskju. Vonandi verður þetta orð boðberi frá fornöldinni til hins unga íslands um það, að láta ekki staðar numið fyr en baðherbergi er aftur orðið til á hverju heimili hér á landi. Frú Anna: Af hverju þykir þér mest til Wagners koma af öllum tón- skáldum ? Frú Guðrún: Það er vegna þess, að hans músík heyrist, hvað hátt sem talað er. er nærandi og styrkjandi drykkur, neytið þess daglega og njótið hinna styrkjandi áhrifa þess. Leiðarvísir eftir matreiðslukonu Helgu Sigurðardóttur, um tilbún- ing á þessu súkkulaði er prent- aður á hvern pakka. Það er hagkvæmt að gera kaupin í Kaupfélagi Reykjavíkur.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.