Samtíðin - 01.06.1937, Side 3
SAMTÍÐIN
VJELSMIÐJAN
„HJEÐINN«
Heykjavík. Simnefm: Héðinn.
Símar 1365 (þrjár línur).
Rennisniiðja — Keiilsmiðja.
Eldsmiðja — Málmsteypa.
Framkvæmir fljótt oíjí vel við-
gerðir á skipum, vélum og eim-
köllum. —- Útvegum m. a. Hita-
og Kælilagnir, Stálgrindahús og
Olíugeyma.
'PjLp.nasúo.^nn. 'fi.dm
Laugavegi 10, Reykjavík,
sími 2779,
býður vkkur jafnan smekkleg-
asian og ódýrastan
ptyóna£atnað
á börn og fullorðna, en einnig
allskonar belti og hnappa.
. Seljum í heildsölu og smá-
s(")lu um land ali.
Notum einungis 1. fl. efni og
nýtísku vélar. Gerið pantanir
og sannfærist um verð og vöru-
gæði.
Hlínar-vörur fara nú sigurför
um gervalt land vort.
SLIPPFÉLAGIÐ
í REYKJAVÍK
Símar: 2309 - 2909 - 3009. Símnefni: Slippen
Höfum ávalt miklar birgðir af allskonar efni lil skipa og
báta, svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, allskonar Málningar-
vörur, Saum. —
Franikvæmum báta- og skipaaðgerðir. Smíðum alls-
konar báta, stærri og minni.
Pantanir afgreiddar fljólt og nákvæmlega og sendar um
alt land. —
Snúið yður beint til vor með pantanir yðar, og vér mun-
um gera yður ánægðan.
Eflið innlendan idnaðT
• •