Samtíðin - 01.06.1937, Síða 6
2
SAMTÍÐIN
W Qcunan Ofy úJHvjOAcc J
— Þetta sólarlag hefir hún dótt-
ir mín málað; hún liefir lært mál-
aralist erlendis!
— Þvi get eg trúað, því að svona
sólarlag hef ég aldrei séð hér á landi.
— Þeir hafa fundið 5000 ára
gamlan smyrling suður í Egypta-
tandi.
— Það er merkilegt, að fólk skuli
geta lifað svona lengi.
■— Hve margir deyja liér í borg-
inni?
—- Tveir á lwern bíl.
1. Frú: — Stúlkan mín sýður egg-
in altaf svo lengi, að þau verða
alt of harðsoðin.
2. Frú: — Svo lengi er engin
stúlka hjá mér.
Hann: — Ég hef heyrt, að þér sé-
uð gift. Má ég óska yður til ham-
ingju?
Hún: — Það er bara of seint. Ég
er búin að vera gift í hálfan mánuð.
Gesturinn: — Ég vorkenni yður,
að þér skuluð vera þjónn í svona
lélegu veitingahúsi.
Þjónninn: — En ég borða ekki
hérna.
Gesturinn: — Steikin er seig eins
og gúmmi og hnífurinn er alveg
bitlaus.
Þjónn: — Reynið þér þá að slípa
kutann á steikinni.
Athugið
Ef þér þurfið að láta
prenta eitthvað, þá hringið
í síma 3384.
PRENTSMIÐJAN VIÐEY
Túngötu 5.
Gler
slípað og valsað rúðugler, 2
—8 mm þykt. Hamrað gler,
hvítt og litað „Opal“-gler o.
m. fl. glertegundir jafnan fyr-
irliggjandi.
Glerslípun
Allskonar glerplötur, svo sem
borðplötur, glerhurðir með
handgripum, hillur o. fl. slíp-
aðar eftir pöntun.
Speglagerð
Speglar búnir til, bœði úr
slípuðu og óslipuðu gleri. Slíp-
aðir kantar.
Krossviður - Gaboon
Húsgagnatimbur
Ludvig Storr
Laugaveg 15 Simi 3333