Samtíðin - 01.06.1937, Qupperneq 14

Samtíðin - 01.06.1937, Qupperneq 14
10 SAMTÍÐIN ir það, að hafa aldrei sagt ósatt, ef einliver spyrði þig, livorl þú liéldir, að menn eins og' Ilallur af Siðu og Gissur hvíti létu eingöngu stjórnast af illum livötum í hreytni sinni ? — — — Hvað okkur sex viðvíkur, sem liér erum saman komnir, þá þori ég að fullyrða, að við leitum allir sannleikans og rétt- lætisins og þjónum livoru tveggja eftir megni. Enginn okkar mundi vilja gerast andvígur því, sem liann áliti, að væri satt og rétt. Hinu er ekki að leyna, að við þykjumst vísl allir hafa liöndlað sannleikann. En það er ekki sami sannleikinn, sem við höfum fundið. Og þannig verður þessu sennilega liáttað, méð- an heimurinn er bygður. Hver okk- ar hefir þá algerlega rélt að mæla? Það er sagt, að til sé aðeins einn sannleiki. Hver okkar hefir fundið þann sannleika? Og livernig er hægt að samríma það algildri sann- leiksást, er menn ætla sér að þröngva öðrum til að viðurkenna sinn sannleika?---------— Þið, sem játið hinn forna sið, munuð svara, að það séum við, sem gerum þá kröfu til vkkar, að þið eigið að af- neita því, sem þið álítið vera sann- leika. Þetta er að vísu rétt. Trú okkar vitjar ykkar í dag með öðr- um hætti en við hefðum talið æski- legt og með öðru móti en áður hef- ir verið reynt að hoða hana. En hafið það vandlega hugfast, að ekki erum við valdir að þeim miklu líð- indum, sem gerst liafa í heiminum, og að enginn okkar her ábyrgð á ákvörðunum og tiltektum Ólafs Tryggvasonar. Hins vegar er okkur það ekki síður áhugamál en ykk- ur, að unt verði að koma í veg fyr- ir, að liin kristna trú hljóti hér á landi vígslu í saklausu hlóði ungra mauna. Slíkt mundi ekki einungis verða ykkur til óg'æfu, heldur einn- ig okkur. Þetta segi ég ykkur í fullri hreinskilni — og taki nú liver á sig' sinn hluta af áhyrgðinni og heri hann eins og hann er maður tii ------Ykkur er velkomið að gera gys að tárum mínum. Það eru þó tár þess manns, sem er heiðarleg- ur og ekki illa innrættur. Þið kallið okkur kristna menn svikara. — -— Hvern eða hvað liöfum við svikið? Haldið ekki, að þeir hestu okkar sjái ekki enn það, sem golt er og göfugt í okkar gömlu trúarbrögð- um. En enginn sannorður maður mun treysta sér til að neita því, að þau eru blandin •mörgum lieiðnum venjum, sem við liöfum ímugust á, enda þótl þær séu enn þá víða og viðast hvar við lýði. Runólfur, þú hefur komið í veg fyrir úthurð barna í þingliá þinni, að svo miklu leyti sem slíkt er á þínu valdi, en um bann er liér ekki að ræða af þinni hálfu. Innan fárra daga mun hér verða gengið að allsherjarhlóti með mannfórnum, ef ekki verður við því spornað. — — — Hugsið þið nú sjálfir um afstöðu okkar, og hvern þátt þér hafið átt í að skapa hana! Hugleiðið einnig með nokkr- um skilningi sjónarmið okkar hinna, sem ekki höfum talið það samboðið virðingu okkar, að lialda það fast við gamlar venjur, að við spornum algerlega við nýjungunum. — Og látið ekki fljótfærnisleg orð

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.