Samtíðin - 01.06.1937, Page 16
12
SAMTÍÐIN
ekki finna til neinnar angistar. Og
jafnvel þótt dauðann ])æri að liönd-
um og lionum fýlgdu pyndingar,
munduð þið aðeins sjá hlið him-
insins. Ef einliver maður kemur,
sem vill ráða mig af dögum (en
mig grunar, að einhvern tíma reki
að því), skal ég' ekki lyfta hendinni
til mótstöðu, lieldur leggjast lil
livíldar, eins og' dagur væri að
kvöldi kominn, og taka dauða mín-
um, eins og' guð veilir mér styrk
til. Það mundi koma mér á óvart,
ef þið ættuð ekki eftir að sjá mig
efna orð mín. Þó væri enn meira
um það vert, ef einhver, sem ekki
þekti guð, breytti þannig-------------
En það er villugjarnt á þessu sviði,
og þú erl á glapstigum, Runólfur
Úlfsson, ef þú fórnar syni þínum
eða sjálfum þér i þessu máli. Þess
er vist naumast að vænta, að þú
skiljir þetla núna. En seinna mun
þér skiljast það. En það er háska-
legast, að sá maður, sem guð nálg-
ast og opinberast, án þess að mað-
urinn vilji við það kannast, hefur
sjáandi snúið haki við ljósinu og
mun aðeins liljóta myrkur. Og þú,
Runólfur, liefur séð guð — okkar
guð----------þó að ég viti ekki, hve-
nær né hvernig liann hefur opin-
herast þér. En ég' sé það á augna-
ráði þínu, að þú þekkir hann. Nú'
iiefur Þorgeir á Ljósavalni einnig
séð liann. Og allslierjargoði okkar
er fæddur með mynd lians i hlóð-
inu, því að foreldrar hans og for-
feður hafa séð drottin. Hann hef-
ur ótal sinnum séð drottin í minn-
ingunni um andlátsstund föður
síns. Afneitið lionum því ekki, góð-
ir menn!-------Afneitið ekki insta
eðli ykkar. Hvernig dirfist þið að
andæfa, þótt ekki sé nema grunin-
um um sannleika i hrjóstum ykk-
ar? Hvað yrði um heiður ykkar og'
þar með lífsþrótt, ef þið gerðuð
það? Ég lief gefið nákvæmar gæt-
ur að framkomu ykkar liér á þing-
inu. Enginn ykkar er öruggur i trú
sinni og trausti á hina fornu guði,
og enginn ykkar er viss um, að þeir
muni bera fullkominn sigur úr být-
um. Ykkur er það ljóst á þessari
stundu engu síður en okkur, að
Hvítakristur mun sigra liér i landi,
eins og liann liefur sigrað annars
staðar um Norðurlönd og í hinum
stóru, suðrænu löndum. Það er þessi
dulda vitneskja ykkar, sem reyni
meira á manngildi ykkar en nokk
uð annað: Getið þið þolað ósigur
—-------eða mundi slíkt verða til
þess eins að yfirhuga ykkur? Um
annað en þelta tvent er hér ekki
að ræða. Því að það skuluð þið vita
fyrir víst (og um það getið þið ekki
verið i neinum vafa) að við, sem
höfum eignast hinn eina sanna, sig-
ursæla guð, eigum ekki afturkvæmt.
Ef þið samþykkið ekki, að allir ís-
lendingar taki kristna trú hér á
þinginu, er ríkisheild okkar sundr-
að fyrir fult og alt.-------— Slíkt
er sjálfsagt ekki vegna illvilja máls-
aðiljanna hvors um sig, lieldur a'
illri þörf og mun því reynast okk-
ur öllum hálfu ver en ella. En hversu
liörmulegt sem slíkt kann að revn-
ast, fær það ekki hreytt þeirri slað-
reynd, að eins og aðeins einn guð
er til, svo er og nú aðeins um eina
leið að ræða lil friðar hér á landi.“