Samtíðin - 01.06.1937, Page 20

Samtíðin - 01.06.1937, Page 20
16 SAMTÍÐIN raun og veru brjóstumkennanlegir. Sunnun þeirra tekst a'ð útvega scr smávegis hlaupavinnu við kvik- myndatökur eða þeir krækja sér öðru hvoru í smáhlutverk. Endir- inn verður sá, að flestir þeirra liröklast hurl úr leikstarfinu og reyna að koma undir sig fótunum á öðrum vettvangi. Sumir hvrja að versla, aðrir gerast veitingamenn. Leikkonurnar taka að læra ein- hverja iðn, og sumar þeirra giflast. Þeir, sem lakast eru farnir, lenda í hinni löngu og dapurlegu röð al- vinnuleysingjanna, sem lifa á opin- herum stvrk. Þetta er orðin dapur- leg saga, en ég hefi orðið að segja eins og' er. Lesendur Samtíðarinnar taka vonandi yiljann fvrir verkið. Nýstárleg refsiaðferð I New York liefir verið tekin upp heldur en ekki nýstárleg refsiaðferð gegn þeim mönnum, sem gerst hafa sekir um minni háttar afbrot. Þeir fá að afplána refsinguna á helgum dögum. Á rúmhelgum dögum er þeim liins vegar leyft að stunda vinnu sína, eins og ekkert liafi í skor- ist. Verður tæplega lengra komist i tilhliðrunarsemi við þetta fólk. Há- markstíminn, sem þessir afhrota- menn mega afplána þannig, eru tveir mánuðir, og telja yfirvöldin nægi- lega refsingu í því fólgna að ræna menn þannig 60 helgidögum. Þó það nú væri! Heimalningurinn drepur á dyr. LEIÐRÉTTIN G I greininni Vorhugur, i 1. hefti Sam- tíSarinnar í ár, stendur (á hls. 27), að þeir Torfi Hjartarson bæjarfógeti, Björn SigurSsson i Vigur og Jón II. Fjalldal á Melgraseyri, séu í skólanefnd Reykjanes- skólans viS ísafjarSardjúp. Þetta er ekki rétt, heldur voru menn þessir kosnir i nefnd af sýslufundi NorSur-ísafjarSar- sýslu 193C til aS athuga afstöSu sýslunn- ar til væntanlegs liéraSsskóla. í skóla- nefnd Reykjanesskólans eru: Jón H. Fjalldal, síra Þorsteinn Jóhannesson, Páll Pálsson, SigurSur Pálsson, Halldór Jóns- son og Ólafur Ólafsson,

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.