Samtíðin - 01.06.1937, Side 25

Samtíðin - 01.06.1937, Side 25
SAMTÍÐIN 21 Norskur sérfræöingur skrifar u m „DEILDARTUNGU- VEIKINA“ Árni G. Eylands ráðunautur liefir sýnt Sámtíðinni bréf, sem hann fékk nýlega frá Jon Sæland, ríkisráðunaut Norðmanna í sauðfjárrækt. Bréf þetta er dagselt 9. apríl s. k, og minnist hréfritarinn þar á hinn ægi- lega vágest, sem nú ógnar íslenskum landhúnaði, sauðfjárpestina, sem al- ment er kölluð „Deildartunguveik- in“.Bréf þetta er að því leyti atliyg'li- verl, að Jon Sæland mun vera sá maður á Norðurlöndum, sem hest vit hefir á karakúlfé. Hann er ýms- um íslendingum að góðu kunnur. Hefir hann flutt íslenskt fé til Nor- egs, hæði til hreinræktunar þar í landi og einnig til blöndunar gamla, norska sauðfjárstofninum. Arni G. Eylands liefir góðfúslega leyft oss að hirta hér eftir farandi kafla úr áður nefndu hréfi .1. Sæ- lands: „Það er sorglegt, hvilíku stórtjóni Islendingar hafa orðið fyrir í sam- handi við innflutning þeirra á kara- kúlfénu. Ég á að sjálfsögðu örðugt með að fella úrskurð í þessu máli, en ég er mjög hræddur um, að Deild- artunguveikin hafi horisl til íslands með karakúlfénu. Það hefir að minsta kosti hlotist mikill ófarnað- Ur af því karakúlfé, sein dreift hefir verið frá Halle nálega út um heim allan. Til Einnlands harst gin- og klaufaveiki með karakúlá frá dýra- tilraunastöðinni í Halle, og nú er mér Sími 1132 Sími 1132 Georg & Co. pappaumbúðir Skúlagötu Reykjavík Framleiðum allar pappaumbúðir — smáar sem stór- ar — úr bestu efnum. ------ Leitið tilboða. Sanngjarnt verð. Einasta verksmiðjan á íslandi. Kaupið BÆKUR PAPPlR RITFÖNG í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og' Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.