Samtíðin - 01.06.1937, Síða 26
22
SAMTÍÐIN
sagt, að illa g'angi í Lettlandi. Þar
þrifst þetla karakúlfé ekki, og liafa
öll lömbin drepist. Hér hlýtur ein-
hverjum sjúkdómi að vera um að
kenna, því að Lettar liafa keypt kara-
kúlfé hjá okkur (þ. e. i Noregi), og
hefir það þrifist ágætlega og lömb
þess lika. Kalins (þ. e. maður sá),
sem flntti féð liéðan til Lettlands,
hefir fengið íý’tstu Verðlaun hæði
fyrir skinn og lifandi fénað. Svíar
liafa flutt inn alhnikið af karakúlfé
frá Halle, en flest féð hefir drepist
og reynst óalandi.
Þetla er undarlegt, þvi að núna í
janúar var ég í Halle og sá féð þar
með eigin augum, og a. m. k. alt það
fé, sem var til sýnis, var vænt og
heilbrigt að sjá.
Hér í landi (þ. e. í Noregi) gengur
karakúlratíktin ágætlega hjá öllum
þeim, er liafa þekkingu og reynslu
í þeim efnum og mikinn áhuga fyrir
starfinu. En hjá hinum er árangur-
inn einskis virði. Sumir bændur á
Jaðri selja nú orðið árlega skinn af
karakúlfé fyrir 1—2—3 þús. krónur.
Sjálfur sel ég árlega skinn fj'rir a.
m. k. þrjú þúsund krónur.“-----------—-
Samtíðin hefir viljað tilfæra þessi
ummæli, sem eru mjög athygliverð,
en leiðir vilanlega alveg hjá sér að
kveða upp nokkurn dóm um hina
dapurlegu karakúlf j árræktartilraun
okkar íslendinga. Þó ætti nú að vera
fengin sú reynsla af erlendu kyn-
bótafé hér á landi (sbr. fjárkláða-
hrútana ensku, sem hingað voru
fluttir árið 1856), að fylstu varúðar
ælti framvegis að gæta í þeim efn-
um.
Nýjasta tíska
í prjónafatnaði, fyrir vorið og
sumarið.
Mikið úrval.
Konur og menn.
Unglingar og börn.
Allir kaupa vörurnar hjá
M a 1 í n
Laugavegi 20.
Sími: 4690.
K 0 L
KOKS
ææææææí
ææææææí
ææææææs
ææææææs
ææææææs
ææææææs
SALT
7fK0L&SALT