Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN söga að renna í sjóð til að kosta næstu útgáfu! — Þetta er nú auð- vitað með öllu óleyfileg ráðstöfun, að ekki sé enn harðar að orði kveð- ið. Vegna hvers á nútíminn, sem búinn er að greiða þessa úlgáfu upp i topp, einnig að horga næstu út- gáfu, sem liann alls ekki nýtur góðs af? — Þetta liáa verð á orðabók- inni er fjarstæða, hvernig sem á er litið. — Það hindrar útbreiðslu iiennar, eins og áður er sagt, og ætti hókin þó lielst að vera í sem flestra höndum. — Það hlýtur að koma að þvi, að bókin verði selt niður, sem sjálfsagt er, til þess að koma út því, sem eftir er af upp- laginu. Og hvers eiga þá þeir að gjalda, sem greiddu háa verðið? — Þessi orðahók ætti að vera sjálf- sagður liður í þeirri viðleitni að safna íslenskum orðum og þýðingu jjeirra. Hverju eintaki ættu að fylgja smá eyðublöð, sem menn væru beðnir að safna á orðum og merk- ingum, sem ekki finnast í hókinni, helsl með stuttum setningum, þar sem orðin koma fyrir i sínu eðlilega sambandi. Þessi hlöð skyldi svo senda orðabókarnefnd eða Lands- hókasafninu, undirrituð af safnanda jafnóðum, svo að þau glatist ekki. BÆKUR MENNINGARSJÓÐS Sagt er, að Menningarsjóður liggi með stór upplög af bókum sínum, sem ekki ganga út. Þess er nú að vænta, að þessi stofnun sé helst ekki að gefa út aðrar hækur en þær, sem eru úthreiðsluverðar, og að það sé þá reynt að koma þeim Mikið úrval af karlmannafataefnum. Sendum föt í póstkröfu um alt land. Lægst verð. ANDRÉS ANDRÉSSON. Laugavegi 3. hímdiÍMfyCLh. ! áTyskebryggen íBergen l)ýður yður velkomna, ef þér komið til Noregs. Vér höfum 51 herbergi, sam- tals 71 rúm. Alt með nýtísku þægindum. Kalt og heitt vatn í öllum herbergjum. Sanngjamt verð. 1. fl. eldhús. Öl- og vínveitingaleyfi. Hótelið er rétt þar hjá, sem ís- landsskipin leggjast. Utsýnið er fs^gurt yfir höfnina og borgina.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.