Samtíðin - 01.06.1937, Page 30

Samtíðin - 01.06.1937, Page 30
26 SAMTÍÐIN p&fyax jancLíwi. Jcmwv [Fjöldamargir af áskrifendum Samtíð- arinnar hafa skrifað oss og þakkað fyrir greinaflokkinn „Hið talaða orð“, sem birst hefir hér í ritinu að undanförnu. Jafn- framt hafa ýmsir óskað eftir nýjum geinafiokki um eitthvert merkilégt efni. Vér höfum ákveðið að verða við þessum tilmælum og muntmi í næstu lieftum birta allmikinn greinaflokk undir fyrirsögninni hér að ofan. Þessi greinaflokkur er bygð- ur á ensku riti, sem heitir „Adventures with inspiration" og er eftir Hannen Swaffer. Þetta rit er þannig til orðið, að höfundur þess kom að máli við ýmsa kunna listamenn og bað þá að skýra sér frá því, hvernig þeir færu að því að skapa verk sin, eða hvernig andinn kæmi yfir ]»á, eins og það er stundum orðað. Lista- mennirnir svöruðu þessu greiðlega, og cr bók Swaffers eiginlega safn af svörum þeirra. Vér vonum, að flestir lesendur Samtíðarinnar liafi gaman af að kynnast því, hvernig verk ýmsra mjög frægrá lista- manna hafa orðið til, enda er þelta cfni stórlega athyglivert. Höfundur hinnar ensku bókar, Hannen Swaffer, er blaða- maður við Daily Herald og er einkum kunnur fyrir leiklistardóma sína, en rit- ar annars um margvisleg efni. Hann var áður fyr í þjónustu hlaðalcóngsins North- cliffe’s, og er einn hinn ritfærasti hlaða- maður i Bretlandi]. I. Hvað er andagift? Nútíma-rithötfiíndar, listmátarar, tónskáld, leikritahöfundar og pí- anóleikarar segja mér sögur, sem virðast benda til þess, að andagifl sé sönn staðreynd, að hún sé utan að komandi og hafi þannig áhrif á sál mannsins. Öðlast þá sumir höfundar hug- myndir sínar frá öflum, sem eru lit og suður? Verða hljóðfæraleik- arar fyrir áhrifum, sem þeir hotna ekkert í? Er hægt að skýra orðið liugvits- maður (genius), sem oft er herfi- lega mishrúkað, með því einu, að öðlast skilning á sálrænum atrið- mn? Það lítur út fyrir, að svo sé. Eg fór að grenslast eftir, livernig i ]»essu lægi, þegar cg liejTði sög- una af Robins Millar. Hann samdi leikrit, sem hainn nefndi Þrumu- veður í lofti. Enda þótt þessi leik- ur væri illa settur á svið í London, hafði hann geysileg áhrif og kom fílefldum karlmönnum til að gráta.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.