Samtíðin - 01.05.1941, Síða 6

Samtíðin - 01.05.1941, Síða 6
2 SAMTÍÐIN V* Qojnáj^ 0%, jcJbjcúvco J Móðirin: Skammastu þín ekki fyrir að láta Bretann kyssa þig? Dóttirin: En ég gai ekki bannað honum það, mamma. Móðirin: Ni'i, þvi ekki það? Dóttirin: Ekki kann ég brezku! Ein hin mikilsverðasta list í sam- kvæmum og á fundum, er að kunna að geispa með aftur munninn. Unnustinn minn segist ætla að giftast fallegri stúlku hér í þorpinu. — Geturðu ekki kært hann fyrir brot á hjúskaparloforði? 1. Skoti: Hefurðu séð unnustuna hans Mac Tavish? 2. Skoti: Nei, en ég hef frétt, að hún sé svo lagleg, að í gærkvöldi, þegar þan óku saman í leigubíln- um, gleymdi hann stundum að horfa á gjaldmælinn, svo hrifinn var hann af henni. Það er sagt, að veitingamennirn- ir í Vínarborg rífi klæði sin og tanti: Eitt ríki! — Einn ríkisstjóri! — Einn gestur! Sir Nevile Henderson, fyrverandi sendiherra Breta í Berlín, kvað hafa stungið upp á því, að Englend- ingar svöruðu nazistakveð junni: H e i I H i 11 e r, með svohljóðandi kveðju: R ul e B r i 11 a n n i a! Belgjagerðin f Símnefni: Belgjagerðin. — Pósthólf 961. — Reykjavík. — Sími: 4942. Tjöld Bakpokar Svefnpokar Kerrupokar Ullarvattteppi Stormjakkar og blússur Skíðalegghlífar — töskur og vettlingar Frakkar Skinnhúfur o. fl. o. fl. Diiel porsteinssoD § Co. iii. SKIPASMÍÐI — DRÁTTARBRAUT VIÐ BAKKASTÍG, REYKJAVÍK. Símar 2879 og 4779. Framkvœmum atls konar skipasmíð- ar og aðgcrðir á skipum og bátum. —■ Höfum i. flokks dráttarbraut með hliðar-fœrslutœkjmn fyrir alls konar fiskiskip, cinnig ágœta að- stöðu og tœki til smíðanna. Höfum að jafnaði io—20 manns í vinnu. Teiknum skip og gerum áætlanir. Höfum sýnt ótvírætt fram á, að smíði fiskibáta á íslandi er fyllilega sa.mbærilegt við það bezta erlendis.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.