Samtíðin - 01.05.1941, Síða 30

Samtíðin - 01.05.1941, Síða 30
22 SAMTÍÐIN Dr. William R. P. Emerson: Ijifið kallar AÐ ER svo sjaldgæft, að menn verði ellidauðir, að slíkt þykir jafnvel tíðindum sæta meðal iækna. Venjulega verða menn á bezta aldri þeim sjúkdómum að bráð, sem bægt hefði verið að lækna, ef læknis liefði verið leitað í tæka líð. Það er að visu rétt, að mannsævin var lengd um 20 ár á öldinni, sem leið, en slíkt stafar nálega eingöngu af fækkandi dauðs- föllum meðal barna. Eftir að menn eru orðnir 35 ára, befur tveim síðustu kynslóðum ekki tekizt að lengja ævi þeirra um eitt ár livað þá meira. Og þrátt fyrir miklar framfarir á sviði læknavísindanna, er nú minni von til þess, að fimmtugir menn nái því að verða sjötugir beldur en var á 19. öld- inni. Hvaða öfl eru það þá, sem ógua lífi voru, löngu áður en ellin tekur að gera vart við sig? Eru þessi iífseyð- ingaröfl máttugri en svo, að unnt sé að vinna bug á þeim ? Þessar eru 9 höfuðdánarorsakir í Bandaríkj unum: Hjartasjúkdómar, krabbamein, beilablóðföll, lungna- bólga, slysfarir, nýrnaveiki, berklar, sykursýki og botnlangabólga. En það er athyglivert, að dauðdaga af völdum þessara sjúkdóma má fresta um 5—20 ár og stundum er algerlega liægt að koma í veg fyrir bann. Það fyrsta, sem menn eiga að gei-a til þess að bægja dauðanum frá sér, er ofur einfalt: Menn eiga að láta lækni rannsaka sig árlega. Slíkt er sú Frá Ameríku. Leitið tilboða hjá oss, ef þér þurfið að panta vörur frá Amer- íku. Höfum umboð fyrir mörg þekkt amerísk verzlunarfyrirtæki. r Guðm. Olafsson & Co. Umboðs- og heildverzlun. Austurstræti 14 — Reykjavík Sími 5904. Ráðningarstofa Reykjavíknrbæjar Karlmannadeildin: Opin frá kl. 10—12 f. b. og kl. 1—2 e. h. Kvennadeildin: Opin frá ld. 2—5 e. b. Öll aðstoð við ráðningar veilt án kostnaðar fyrir vinnuveitendur og atvinnusækjendur. — Slcipti við Ráðningarstofuna spara atvinnu- rekendum tíma og peninga og skapa hinum atvinnulausu ómet- anlegt bagræði. RáOningarstoia Revkjavíkurbæjar Sími: 4966.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.