Samtíðin - 01.05.1941, Síða 32
24
SAMTÍÐIN
tæka tið í veg fyrir tvær háskasemdir,
sem mjög eru tíðar í daglegu lífi:
Stöðuya ofþreytu og sífeltt ofát. ■—
Ofþjökun og offila mynda eiturefni
í líkamanum. Til þess að eyða þeim
verður blóðrásin að aukast. Við það
hækkar blóðþrýstingurinn, og lijart-
að og æðakerfið gengur sér til húðar,
þar til margir deyja af bjartabilun
eða beilablóðfalli.
Ofþreytu og of háan blóðþrýsting
af völdum bennar má lækna með
skynsamlegri hvíld. Jafnvel stuttar
hvíldir fyrir máltíðir bafa mikla bót
í för með sér. Af 78 mönnum, sem
líftryggðir voru hjá Líftryggingar-
félaginu Actna og allir þjáðust af of
háum blóðþrýstingi, balnaði 15—
25% með þvi að livíla sig fvrir imál-
tíðir og neyta hollrar fæðu.
Ofát evðir ekki einungis líkams-
kröftum vorum, heldur myndast við
það eiturefni í líkamanum, sem stuðla
að lélegri meltingu. Menn safna spiki
á kvið og lendar, og því feitari sem
þeir verða, þeim mun meira reynir á
hjartað, æðakerfið og nýrun. Við það
þokast dauðinn einu skrefi nær. Eftir
að menn eru orðnir 35 ára, eykst dán-
artalan um 1% með hverju pundi,
sem menn bæla við sig fram yfir
eðlilega líkamsþyngd. Ef þér eruð of-
þungur núna, er yður ráðlegt að
borða minna, svo að þér léttist um 1
pund á viku, þangað til líkamsþungi
yðar samsvarar orðið bæð yðar, vaxt-
arlagi og aldri. Hófsemi og varkiárni
í mat og drykk er bezla trygging fyrir
því, að menn deyi ekki fyrir aldúr
fram.
Fyrir nokkrum árum fannst lyf
gegn lungnabólgu, sem reynzl hefur
Dömufrakkar
ávallt fyrirliggjandi
Guðm. Guðmundsson
klæðskeri
Kirkjuhvoli. Sími 2796
Reykjavík
Husturbíejðr
Laugaveg 53B, Rvk. 8ími 5052
Veku
að hún
u U
3 rt
tS
2 c S
E rt a
H i
I il
»■3 t»
M
c
— s
.o S
| 6 5i
E 3 3
S >3 s
O
r athygli á því,
er nú stærsta gúmmískógerð
landsins, og er rekin af
manni, sem hefur unn-
ið á nýtízku gúmmí-
vinnustofu erlendis. Sel-
3 ur enn þá vörur sínar á
.g sama verði og fyrir
stríð.
Gerir við alls konar
gúmmískó. — Þ e i r,
sem kaupa frá oss
kaupa það bezta.