Samtíðin - 01.12.1944, Page 27

Samtíðin - 01.12.1944, Page 27
SAMTIÐIN 23 dæturnar, því að liann þráir áreið- anlega ekki fleiri. Hlaupagarpur liafði unnið vegleg- an silfurbikar. í þakkarræðu við þetta tækifæri komst hann þannig að orði: „Ég' hef unnið þennan hik- ar með fótunum, og ég vona, að liann eigi ekki eftir að gera mig valtan á þeim.“ Tveir menn voru að tala um mælskan þingmann. Annar sagði: „Þú ættir að hlusta á liann.“ „Ég hef hlustað á hann halda tveggja tíma ræðu,“ svaraði hinn. „Og um hvað talaði hann?“ „Það vissi ég ekki: hann gat ekk- ert um það.“ Þingmaður: „Þegar ég var dreng- ur, talaði ég upp úr svefninum.“ Kjósandi: „Og nú talið þér eins og sofandi sauður.“ Frambjóðandi: „Ef þið kjósið okkar flokk, skuluð þið allir liafa nóg að starfa eftir mánuð.“ Rödd úr liópnum: „Þá kjósum við hann ekki.“ Dómari: „Konan yðar segir, að þér meðhöndlið sig eins og skyn- lausa skepnu og hún komist aldrei upp með moðreyk fyrir yður. Sakborningur: „En heiðraði dóm- ari“------— Dómari: „Nú spyr ég yður ekki sem dómari, heldur sem eiginmað- ur, hvernig farið þér að þessu?“ BELGJAGERÐIN H.F. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. Símnefni: Belgjagerðin. Sími: 4942. Pósthólf 961. F r a m 1 e i ð u m: Lóða- Stormjakka, °g Blússur, Netabelgi, kvenna, karla allar stærðir. og barna. Tjöld, Skíöalegghlífar, Bakpoka, Svefnpoka, SkíSatöskur, Buxur og Pokabuxur, Kerrupoka, Frakka, Ullarnáttteppi, Kápur 0. fl. Efnalaug Reykjavíkur KEMISK FATAHREINSUN OG LITUN. Laugavegi 34. Reykjavík. Sími 1300. Símnefni: Efnalaug. LITUN, HREINSUN, GUFUPRESSUN. Elzta og stærsta efnalaug landsins. Sent um allt land gegn póstkröfu.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.