Samtíðin - 01.12.1949, Page 30

Samtíðin - 01.12.1949, Page 30
24 SAMTÍÐIN Wýjar awríAkat bœkut SIMON AND SCHUSTER í New York hafa sent „Samtíðinni“ þessar bækur: WORDS TO LIVE RY. Um útgáfuna sá WILLIAM NICHOLS. I þessari hók gera 96 frægir menn (konur og karlar) grein fyrir því, hvaða vísdómsorð, ýmist úr heilagri ritningu eða verkum skálda og rit- liöfunda hafi orðið þeim dýrmætast veganesti í lífinu og gera í stuttu máli grein fyrir, með hverjum hætti slíkt hafi orðið. Hér er því um athygliverðar játningar að ræða, og eru þær, að því er virðist ritaðar af einlægni. Þetta er mjög geðþekk og hýsna lærdómsrík hók. 210 bls., verð ib. $2.50. RERTRAND RUSSELL: AUTHO- RITY AND THE INDIVIDUAL. I þessari litlu hók eru prentuð 6 út- varpserindi, sem B. Russell hefur flutt og rnikla athygli hafa vakið. Viðfangsefni höfundar er hvorki meira né minna en sú barátta, sem háð er í heiminum milli sívaxandi rikisvalds og framtaks einstaklings- ins, og bendir hann á ýirisar leiðir til úrlausnar þeim vandamálum, sem þessi barátta hefur skapað. Honum hefur tekizt að gera erindin auð- skiljanleg, og enginn dregur í efa, að efnið er tímahært. 79 bls., verð íb. $2.00. A TREASURY OF GREAT RE- PORTING. Utgáfuna önnuðust LOUIS L. SNYDER og RICHARD B. MORRIS. Þetta mikla rit er safn 175 snilld- Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. PlatíHurejjaAkinh cg AiljjuwejjaAkihh til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. Samstæður í pelsa og cape. ★ HARALDUR ÁG0STSS0N Heildsali. Búnaðarbankahúsinu, Reykjavík Sími 7220.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.