Samtíðin - 01.11.1953, Blaðsíða 28
24
SAMTÍÐIN
hann ágætlega í laufi, sagði þá pass.
Vestur spilaði. út ♦ G. Suður tók,
trompaði tvisvar út og spilaði þrisvar
♦ . í seinasta ♦ fleygði Suður V9.
Ef ♦ hefði ekki skipzt verr en svo,
að Vestur hefði haft 4 og Austur 2 ♦,
hefði verið hægt að taka aukaslag
í ♦, og hefði Suður þá fengið hálf-
slemm. En af því að ♦ var skiptur í
5—1, var þetta ómögulegt, og það
merkilega skeði, að enginn hinna
ágætu spilamanna gat áttað sig á þvi,
hvernig hægt væri að vinna spilið.
Meiri hluti þeirra kaus að tvísvína i
hjarta. Þar sem Vestur hafði bæði
V K og G, tapaðist hálfslemmin.
Það rétta hefði verið að trompa ♦,
spila sig inn með þvi að trompa A,
spila svo út ♦, en Suður hefði átt
að fleygja V og þvinga Vestur til
að taka slaginn. Er þá auðsætt, að
Vestur hefði neyðzt til að spila út
hjarta upp í gaffalinn hjá Suðri.
Ráðning á 3. stafagátu
V
ö R
R Ó S
U R R A
B ó N D I
I S L A N D
L E I Ií A R I
LANGFERÐ
Fremstu stafir línanna mynda
orðið: VÖRUBiLL.
Að gera engum gagn er að vera
öllum til ógagns.
Allar ferðir hef jast í O R L O F
Ferðaskrifstofan 0 R L 0 F h.f.
Hafnarstræti 21. Reykjavik. Sími 82265.
Erum
hlttfösherar
hins
vandtáta
samtiöar-
fálhs.
jafnt
hvenna
sem
harla
Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar h.f.
LAUGAVEGI 3. REYKJAVÍK
Byggingarvörur:
NÝKOMNAR
Innidyraskrár
Útidyraskrár
Lamir, allskonar
Skothurðarjárn
Skothurðarskrár
Smekklásar
Hengilásar
Gluggajárn
Gluggakrækjur
Stormjárn