Samtíðin - 01.11.1953, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.11.1953, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 kaupa það,“ svaraði maður hennar. „Mundirðu kaupa það, ef þú hefðir efni á því, elskan?“ „Nei,“ anzaði maðurinn. „Og hvers vegna ekki?“ „Af því mér finnst það bara alls ekki nærri nógu fallegt handa þér, góða mín.“ „En sætur,“ svaraði unga frúin al- veg himinlifandi. FRClIN: „Mikill dæmalaus dóni var þessi kerlingarnorn, sem ég var að tala við. Þarna geispaði hún ellefu sinnum upp í opið geðið á mér.“ Maður hennar: „Ertu viss um, elskan mín, að hún hafi alltaf verið að geispa. Getur ekki verið, að hún hafi bara verið að opna munninn i vonlausri tilraun til að svara ein- hverju?“ UMFERÐASALI bauð húsfreyju lög til að fægja með silfur. „Ég hef ekkert við þess hátlar að gera,“ anzaði konan. „Mér þykir leitt að hafa ónáðað yður, en ég hélt bara, að konan hérna niðri í húsinu væri að skrökva að mér, þegar hún sagði, að mér þýddi ekkert að tala um silfurlög við yður,“ sagði maðurinn hæversklega. „Og hvað sagði hún meira?“ spurði frúin. „Hún sagði, að þér hefðuð aldrei tímt að kaupa svo mikið sem eina silfurskeið hvað þá meira.“ „0, bölvuð tófan, ekki spyr ég að. Komið þér með 6 dósir til reynslu.“ JfMunið NORA MAGASÍN Jljlftö tíjkuhh/ ultátit ollur iauma fölin á atta fjötil yíduna. Afgreiðum með stuttum fyrir- vara dömudragtir, karlmanna- og drengjaföt úr 1. flokks efnum, einnig úr tillögðum efnum. — klæðskeri. Kirkjuhvoli — Reykjavík. Fullkomin járn- og trésmíðaverk- stæði vor ásamt þaulvönum fagmönnum tryggja yður fyrsta flokks vinnu. Leitið tilboða hjá oss, áður en þér farið annað. Sími 1680.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.