Fréttablaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 31
vín&veisla 7 JACOB‘S CREEK SHIRAZ Framleiðandi: Pernod Ricard Ástralía Hérað/Svæði: Suður-Ástralía Þrúgur: Shiraz Litur: Djúpfjólurautt. Ilmur: Kirsuber og dökk ber með jurtailmi og kryddi. Bragð: Þétt brómber og plómur með þægilegri sætu og flauelsmjúku tanníni. Ljúffengt vín, meðalfylling og þéttur ávöxtur í frábæru víni skilar sér í glasið. Mjúkt vín með nettum eikartóni. TOMMASI ROMEO Þrúgur: Corvina - Rondinella Merlot frá Ítalíu Litur: Rústrauður. Ilmur: Ávaxtaríkt með kröftugum kirsuberjum og cappuccino. Bragð: Vín í góðu jafnvægi, ljúft með sætum kirsuberjum og súkkulaði í forgrunni. Með ljúfri angan af cappucino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggjandi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað vín í góðu jafnvægi. J.P. CHENET CABERNET-SYRAH. Land: Frakkland Þrúgur: Cabernet-Syrah. Litur: Ríflega meðaldjúpur, plómurauður. Unglegur. Ilmur: Tæplega meðalopið. Sætt og þroskað. Kirsuberjasulta, möndlumassi, sólber, rósapipar og súkkulaði. Bragð: Meðalbragðmikið og ljúft. Góð sýra og mjúk tannín. Kirsuber. Dökk ber. CAMPO VIEJO CRIANZA Land: Spánn Hérað/Svæði: Rioja Þrúgur: Tempranillo 75% Garnacha 20% Mazuelo 5% Litur: Ljósrautt. Ilmur: Kryddaður ilmur af dökkum berjum, múskat og vanillu. Bragð: Eikað og kryddað vín með kirsuberjum, vanillu og rúsínum. Frábært Crianza frá einu vinsælasta vínræktar- svæði Spánar. Frábært með tapas og ostum. TRIO MERLOT - CARMENÉRE - CABERNET SAUVIGNON Land: Chile - Framleiðandi: Concha y Toro Hérað/Svæði: Rapel dalur / Central dalur Litur: Dimmrauður með fallegum bláma. Ilmur: Mjög opið og aðlaðandi vín sem leikur við lyktarskynið. Bragð: Frábær blanda af þremur þrúgum sem gefur af sér mikla mýkt, þroskað tannín með kröftugum endi og löngu eftirbragði. Magnað vín með kjötréttum af ýmsu tagi. Kjúklingur og lambakjöt passa mjög vel með en líka bragðmeira kjöt eins og til dæmis nautakjöt og villibráð. MARQUEZ DE ARIENZO RESERVA Land: Spánn Framleiðandi: Pernod Ricard Spánn Hérað/Svæði: Rioja Þrúgur: Tempranillo Litur: Glansandi rúbín með eikartón. Ilmur: Þroskaðir ávextir og fínlegt krydd. Bragð: Frekar flókið vín sem gefur mikið af sér. Töluverður pipar, negull og fínleg eik. Fullkomið með villibráð, til dæmis rjúpu, gæs eða hreindýri. FREIXENET CARTA NEVEDA SEMI SECO Strá gult með miðlungsstórum loftbólum, sæt og blómleg ávaxtaangan sem heldur áfram í munni. Þægileg sæta með nægilegri þykkt einkennir eftirbragðið. Ljómandi að drekka þetta eitt og sér jafnvel sem fordrykk. Hentar með eftirréttum, þá sérstaklega kökum. Einnig með austur- lenskum krydduðum mat. FREIXENET COR- DON NEGRO BRUT Ljósgult með fínlegum loftbólum í glasinu, ferskur ákafur ávaxtailmur. Létt og leikandi í munni með ferskum sýruríkum blæ og þægilega freyðandi. Hentar sem fordrykkur þar sem fersk sýran æsir upp hungrið. Upplagt að drekka með fiskréttum. FREIXENET COR- DON NEGRO SECO Ljósgult með fínlegum loftbólum í glasinu, ferskur og örlítið sætur ákafur ávaxtailmur. Þægileg sæta fyllir muninn ásamt góðum ávexti og fersku þægilegu eftirbragði. Góður fordrykkur fyrir þá sem kjósa ekki of þurrt eða sýruríkt, hentar fiski og kjúklingi. Má nota í sósur „Oriental Style“. FREIXENET CORDON ROSADO BRUT Laxableikt með flottum loftbólum og fínlegri blóma angan með fersku bragði og mikilli fyllingu með löngu þægilegu eftirbragði. Hentar bragðmiklum fiski- og sjávarréttum gjarnan grilluðum, kjúklingi að sama skapi. Passar í standandi móttökur þar sem boðið er upp á tapas-borð eða blandaðan pinnamat. NAUTAKJÖT MONTES CLASSIC MERLOT RESERVE - COLCHAGUA CHILE Sólbakaður berjarauði, lyng, mosi, eik, vanilla. 1.798 kr.HUMAR OG FISKUR DOMAINE DES MALANDES PETIT CHABLIS Ungur Chablis sem einkennist af ljósum ávexti og eplum í góðu jafnvægi. Þessi frábæri Petit Chablis nýtur sín sérstaklega vel með humri og kalkúni en passar einnig vel með öllu ljósu kjöti. 2.290 kr. Ljúffengt með áramótamatnum Hér eru nokkrar tillögur að víni með áramótamatnum. KALKÚNN MONTES CLASSIC CHARDONNAY RESERVE CURICO Ljóssítrónugult, meðalfylling, þurrt og ferskt. Sítrus, epli, vanilla og eik. 1.698 kr. TURNING LEAF ZINFANDEL - KALÍFORNÍA Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt og ferskt með miðlungs tannín. Kirsuber, bláber og krydd. 1.898 kr. SENORIO DE LOS LLANOS RESERVA - VALDEPENAS SPÁNN Kirsuberjarautt, meðalfylling, þurrt og ferskt, miðlungs tannín. Skógarber, skógarbotn, vanilla og eik. 1.798 kr. WILLM PINOT GRIS RESERVE Vínið er bjart með sætum perum og kantalópumelón- um í nefi ásamt hunangi. Þykkt og feitt í munni með þægilegum sætum ávexti. Afskaplega vel balanserað og einfaldlega ljúffengt. Passar með kalkúni og humri. 2.500 kr. FONSECA BIN 27 FINEST RESERVE - PÚRTVÍN Ríkt og flauelsmjúkt vín, gómsætt bragð af sólberjum og kirsuberjum, langt og ljúffengt eftirbragð. Bin 27 hentar hvort sem fordrykkur eða eftir mat með til dæmis ostum eða súkkulaðieftirréttum. 4.711 kr. 4 FREYÐIVÍN 6 RAUÐVÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.