Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2009, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 29.12.2009, Qupperneq 52
 29. desember 2009 ÞRIÐJUDAGUR32 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Friðrik Sophusson, fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar, er gestur Ingva Hrafns í dag. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir er sannkallaður þúsundþjalasmiður og sýnir okkur nýjustu handtökin við jólaskreytingar. 21.30 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson hefur umsjón með þættinum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (13:26) 17.51 Arthúr (136:145) 18.15 Skellibær (15:26) 18.25 Fréttaaukinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 21.00 Það er svo geggjað... Dagskrá í minningu Flosa Ólafssonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Afarkostir (Hunter) (1:2) Bresk spennumynd í tveimur hlutum. Tveim- ur sjö ára drengjum er rænt sama daginn en hvorum á sínum stað. Barclay lögreglu- fulltrúi og samstarfsfólk hans reynir að hafa uppi á þeim áður en mannræninginn gerir alvöru í hótunum sínum. 23.20 Dauðir rísa (Waking The Dead V) (12:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. (e) 00.10 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 08.10 A Christmas Carol 10.00 No Reservations 12.00 Grettir: bíómyndin 14.00 A Christmas Carol 16.00 No Reservations 18.00 Grettir: bíómyndin 20.00 Die Another Day Pierce Brosnan fer með hlutverk James Bonds. 22.10 Girl, Interrupted Óskarsverðlauna- mynd með Angelinu Jolie og Winonu Ryder í aðalhlutverkum. 00.15 Little Man 02.00 Out of Sight 04.00 Girl, Interrupted 06.05 Casino Royale 18.05 Ævintýrið til Estorill Sýnt frá einu stærsta pókermóti í Evrópu en þangað hélt hópur Íslendinga fyrr á árinu en meðal kepp- enda voru bæði Auðunn Blöndal og Gilzen- egger ásamt bestu pókerspilurum Íslands. 18.30 Bestu leikirnir: Fylkir - ÍBV 16.07.00 Fylkir barðist við Íslandsmeistara KR um Íslandsmeistaratitilinn þetta árið en þeir tóku á móti ÍBV í 10. umferð. 19.00 Skills Challenge 20.30 Skills Challenge 22.00 Box - Amir Khan - Dimitry Sa- lita Útsending frá bardaga Amir Khan og Dimitry Salita. 23.30 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Wolves - Man. City Útsending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 11.45 Chelsea - Fulham Útsending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 13.25 Tottenham - West Ham Útsend- ing frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 15.05 Stoke - Birmingham Útsending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 16.45 Blackburn - Sunderland Bein út- sending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 18.25 Coca Cola-mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 18.55 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll bestu til- þrifin og mörkin á einum stað. 19.35 Aston Villa - Liverpool Bein út- sending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 21.45 Bolton - Hull Bein útsending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 23.25 Everton - Burnley Útsending frá leik í Ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 Kitchen Nightmares (9:13) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 Still Standing (2:20) (e) 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (18:50) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (2:25) (e) 20.10 According to Jim (18:18) Banda- rísk gamansería með Jim Belushi í aðal- hlutverki. 20.35 Innlit/ Útlit (10:10) Ný, styttri og hraðari útgáfa af einum vinsælasta þætti Skjás eins frá upphafi. 21.05 Top Design (3:10) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir innanhúss- hönnuðir keppa til sigurs. 21.55 Nurse Jackie (11:12) Jackie fær ekki lengur dópið sitt þegar Eddie er leyst- ur af hólmi með sjálfvirkri lyfjavél. Zoey gerir mistök sem gætu reynst dýrkeypt. 22.25 United States of Tara (11:12) Tara ákveður að innrita sig á stofnun sem sér- hæfir sig í vandamálum sem hennar. Þar hittir hún nýjan lækni sem fær hana til að grafa upp gleymdar minningar en hinar per- sónurnar reyna allt til að hindra að sannleik- urinn komi upp á yfirborðið. 22.55 The Jay Leno Show 23.40 CSI: New York (16:25) (e) 00.30 King of Queens (2:25) (e) 00.55 Nurse Jackie (11:12) 01.25 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 In Treatment (2:43) 10.50 Cold Case (5:23) 11.45 Smallville (17:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Eragon 14.40 ´Til Death (6:15) 15.05 The Big Bang Theory (6:23) 15.30 Barnatími stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Áfram Diego, afram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (10:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.21 Veður 19.30 The Simpsons Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 19.55 Two and a Half Men (19:24) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum. 20.20 Two and a Half Men (20:24) 20.50 The Big Bang Theory (16:23) Gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar og vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfi- leikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskipt- um við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 21.15 Chuck (17:22) Chuck lifði fremur óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvu- póst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. 22.05 The Heartbreak Kid Léttgeggjuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller úr smiðju Farelly-bræðra sem gerðu Dumb and Dumber og There‘s Something About Mary. 00.00 Wedding Crashers 01.55 The French Connection 03.35 Eragon 05.15 Two and a Half Men (20:24) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Winona Ryder „Mér finnst ekkert óþægilegt að horfa á sjálfa mig í kvikmyndum. Kvikmynd- ir frá gelgjuskeiðinu vekja ekki einu sinni upp hjá mér óþægindi.“ Ryder fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Girl, Interrupted sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 22.10. 19.35 Aston Villa – Liverpool, beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.45 Jamie Cooks Christmas STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Læknamiðstöðin SJÓNVARPIÐ 20.50 The Big Bang Theory STÖÐ 2 21.55 Nurse Jackie SKJÁREINN 10. Conan O‘Brien byrjaði í sloti Jay Leno. Hann hélt dampi og vel það. Meðal þess sem var eftirminnilegt hjá honum var þegar hann rotaðist og þegar endur- nærður Pee Wee Herman mætti í viðtal. 9. Ísland á hausnum. Alls konar fréttaskýringa- þættir komu til Íslands og gerðu innslög um íslensku kreppuna. Oftast var klisjukryddað með álfum og Bláa lóninu. Maður hætti fljótlega að nenna að horfa á þetta. 8. Davíð Oddsson ráðinn ritstjóri Moggans. Ég gerð- ist áskrifandi í mánuð til að sýna ruglinu stuðning. 7. Tvíhöfði snýr aftur og nú á Kananum. Eru frábærir sem fyrr, bara verst að ekki sé hægt að hlusta á þá á Netinu. 6. Góðærisrugl afhjúpað. Nú var hlegið af flottræfilsskap sem þótti fínn. Gullétandi burgeisar og myndbandið af Baugspartíinu í Monte Carlo fá gullverðlaun fyrir mesta ruglið. 5. 2009-leg skemmdarverk. Skapofsi slettir á hús í skjóli nætur, jeppar fuðra upp og Álftnesingur ræðst á húsið sitt með gröfu. 4. Flóttinn undan Icesave. Búið er að tuða og suða um málið meirihluta ársins og menn eru líklega enn að. Helst að maður fái frið á FM95,7. 3. Egill Helgason er tvímælalaust fjölmiðlamaður ársins enda með puttann á púlsinum. Gott er svo að lesa athugasemdir við bloggið hans sakni maður vonleysi og svartsýni úr lífi sínu. 2. Safarík sunnudagskvöld. Á meðan Hamarinn og Fangavaktin voru saman á dagskrá á sunnudagskvöldum var Ísland menningarlega eins og milljónaþjóð. Vaktar- serían náði hápunkti sínum í fjórða þætti Fangavaktar- innar. Þegar Ólafur Ragnar kemur í steininn er líklega hápunktur íslenskrar grínþáttagerðar. 1. Búsáhaldabyltingin. Hingað til höfðu íslenskar fréttamyndir af uppþotum einskorðast við blóðuga Birnu Þórðar og svarthvítt fólk að slást á Austurvelli 1949. Í janúar bættist stórlega í sarpinn. „Erlendis“ yfirbragð var á látunum og nú var allt í lit. Fólk barði Sjalla frá völdum og VG inn á. Það kemur svo í ljós hvort önnur bylting sé í pípunum. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI RIFJAR UPP ÁRIÐ 2009 VIÐ TÆKIN Topp 10: Eftirminnilegustu fjölmiðlaatburðirnir

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.