Samtíðin - 01.12.1964, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.12.1964, Blaðsíða 6
SAMTÍÐIN Hannes Pétursson: STEINGRÍMUR THORSTEINSSON Fögur og vel rituð bók um eitt ástsælasta ljóðskáld Islendinga. Höfundur segir í formála: Viðleitni mín hefur verið sú að láta Steingrím koma til dyranna eðlilegan og mannlegan. Ævisögur skálda, sem sett eru á stall eins og goðmyndir, eiga naumast erindi við lifandi fólk. En sums staðar má sjá, að bókin er hálft í hvoru varnarrit, og hef ég ekki hirt um að breiða yfir þær ,,misfellur“. Bókaútgáfa Menningarsjóðs SILVO gerir silfrið spegilfagurt.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.