Samtíðin - 01.06.1937, Side 34

Samtíðin - 01.06.1937, Side 34
30 SAMTÍÐIN HVER Á BÆINN ? Fyrir nokkru sátu tveir menn andspænis hvor öðrum i járnbraut- arklefa og voru á ferðalagi um sunnanverða Svíþjóð. Alt í einu tek- ur annar maðurinn, sem er útlend- ingur, eflir því, að stór herragarð- ur stendur i björtu báli skamt frá lestarglugganum. Honum verður ákaflega bilt við og bann snýr sér að félaga sínum, sænskum stór- bónda, og segir: — Sjáið þér, það er að brenna þarna! — Svíinn þegir stundarkorn og segir síðan með miklum virðuleik: — O, já, þetta kemur stundum fyrir. Úflendingurinn: — Hver skyldi eiga þennan lierragarð? Eftir nokkrar mínútur ansar bóndinn: — 0, eigandinn situr nú liérna. SKÁLDAAFMÆLI Á fyrri öldum oft var smátt um forða hjá andans mönnum, skáldlaun voru ei þá. Þeir áttu stundum ekki neitt að bor'ða, sem unaðstóna senda strengjum frá. Því er það vel, fyrst heim þá har af bárum, þar hasl og skorlur þeirra hlutfall var, að telja þeirra aldur nú með árum og eta og drekka þeim til vegsemdar. Kristín Sigfúsdóttir Brynjólfiir stærðfræðikennari: — Já, stærðfræði er bæði örðug og merkileg vísindagrein. Ef ég marg- falda V2 með V2, fæ ég út Vi, og ef ég deili y2 með fæ ég út 1. er jafn nauðsynleg á öllum þrifnaðar- heimilum og þvotta- skálin og handklæðið Aíhngií að eiga altaf M á n a- stangasápu á heimillnn.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.