Samtíðin - 01.06.1937, Qupperneq 36
32
SAMTÍÐIN
b íslenskar bækur J
Nikulás Friðriksson: Raftækjasýn-
ingin i Oslo 1936 (sérprentun úr
Tímariti iðnaðarmanna 1936), 68
iús. Verð ól). kr. 1.50.
Brynleifur Tobíasson: Bindindis-
hreyfingin á íslandi. Söguágrip
með myndum, 192 bls. Verð ób.
kr. 4.00.
Þættir úr stjúrnmálasögu Islands
árin 1896—1918. Tólf útvarps-
erindi eftir Þorstein Gíslason, 184
bls. Verð kr. 4.50.
Margeir Jónsson: Ráðningar drauma.
Með formála eftir Grétar Fells, 70
])ls. Verð kr. 1.75.
Söngbók Hafnarstúdenta. 64 bls.
Verð íb. kr. 2,50.
James Oliver Curwood: Melesa
(Skáldsaga). 184 bls. Verð ób. kr.
2,50.
ÚTVEGUM
allar fáanlegar bækur, erlendar og
innlendar, og sendum þær gegn
póstkröfu um land alt.
MlMIR H. F.
Bókaverslun. Austurstræti 1,
Reykjavik.
V» QúMúJkt Ofy úÍjJjCúúCl, J
Vinnukónan (meö augað við
skráargatið): — Er ekki frúin að
lesa bréfin til mannsins hennar. Ja,
mikið dæmalaust getur fótk ann-
ars vcrið ósvífnislega forvitið nú á
dögum.
Jón kemur í heimsókn til nýgiftra
hjóna og sér, að eiginmaðurinn sit-
ur í yfirfrakka við skrifborðið, í
steikjandi hita.
— Þú situr í frakkanum! segir
Jón.
— Já, þegar konan er köld við
mann, verður maður að klæða
sig vel.
Stína: — Hérna er króna, sem ég
fann á borðstofuborðinu.
Frúin: — Það var ágætt, Stína
mín, ég lagði hana þar, til þess að
prófa ráðvendni þína.
Stína: — Mig grunaði það, og af
því skilaði ég gður henni.
Eiginmaðurinn (kemur staur-
blindur heim kl. 5 árd.). Konan
hans vaknar og segir vingjarnlega:
— Jæja, hefurðu nú skemt þér vel,
Guðbrandur?
Brandur: — Ekki spgr ég að því.
Altaf ert þú að hugsa um skemtanir.
Látið Félagsprentsmiðj una prenta fyrir yður
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði.
Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis 6 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað
hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „MÍMIR“, Austurstræti 1. — Póstutanáskrift:
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.