Samtíðin - 01.05.1941, Side 34

Samtíðin - 01.05.1941, Side 34
26 SAMTIÐIN er au'ðgert að útrýma þeim, sé liorfið að því ráði í fæka tíð. Botnlangabólga er hin 9. í röð hinna hanvænu sjúkdóma. Undanfari henn- ar er venjulega meltingartregða og sár verkur í kviðarholi. Ef þessi ein- kenni eru fyrir hendi, ættu menn að varast að taka inn laxermeðul. Slíkt getur magnað veikina til þeirra muna, að botnlanginn springi og er þá við búið, að menn fái lífhimnubólgu, sem oft er banvæn. Tiður seiðingsverkur í innýflum, án þess að vitað sé um sérstakar orsakir, bendir til botn- langabólgu. Skjótur holskurður er liér eina lækningin, sem teljast má örugg. Krahbamein, sem komið er á hátt stig, er ólæknandi. Varnir vorar gegn því eru eyðing þess, meðan það er á hyrjunarstigi. Slíkt ætti að bvetja mjög til árlegrai' læknisskoðunar. Gefið nákvæmar gætur að öllum grunsamlegum, búðskemmdum og brisum, sem þér verðið var við, og einnig langvarandi meltingartruflun- um. Ef þér skýrið lækni yðar frá slíku, getur farið svo, að hann sann- færist um, að krabbamein sé að byrja í yður. Skurðlækning, X geislar og radíum eru einu lækningaaðferðirn- ar, sem brífa í bariáttunni gegn krabbameini. Varist skottulækna, þegar um þann alvarlega sjúkdóm er að ræða. Þá koma slysfarirnar, sem eru 5. vágesturinn í röðinni. Þær er hezt að forðast með sivakandi varfærni og rólegri yfirvegun. Vér höfum þá drepið á 9 gildar á- stæður fyrir þvi, að þeir, sem nú lifa, geti vænzt þess að ná ekki jafnháum GLUGGA! HURÐIR! og allt til húsa smíðar Magnús Jónsson Trésmiðja Reykjavík Vatnsstíg- 10. Sími 3593 Pósthólf 102 SALT KOL KOKS Nægar birgðir ávallt fyrir- liggjandi. Vferð og gæði hvergi betra. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. KOLASALAA S.F. Ingólfshvoli — Reykjavík. Símar: 4514 og 1845.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.