Samtíðin - 01.05.1941, Blaðsíða 36
28
SAMTlÐIN
hrifarík ráð til þess að forðast liann.
Og liver verða launin, ef vér fylgj-
um þessum ráðum? Lífið sjálft!
HOLLENDINGAR eiga í Asíu
lönd, sem eru víðáttumeiri en
Þýzkaland, Frakkland, Spánn, Portú-
gal, Belgia og Sviss samanlögð. Ibúa-
tala þessara liollenzku nýlendna
nemur nál. 77 miljónum. Um það bil
% af þessum mannfjölda býr á eyj-
unni Java. Er þar talið einna mest
þéttbýli á jörðunni.
Svertingi bráðveiktist og lét sækja
til sín lækni af negrakyni, en þeg-
ar það bar engan árangnr, lét liann
sækja livítan lækni.
— Tók hann hitann? spurði seinni
læknirinn.
— Ekki hef ég mí saknað hans,
en úrið mitt tók hann, anzaði sjúkl-
ingurinn.
Skotafrú hafði farið með heyrn-
arsljóan mann sinn til læknis, borg-
að 20 krónur fyrir aðgerð á hon-
um, en karlinn heyrði jafn bölvan-
lega eftir sem áður. Hún fór þá
aftur til læknisins og kvartaði nú
sáran yfir því, að hún hefði þurft
að borga alla þessa peninga fyrir
alls ekki neitt.
— Já, mér þykir það leitt, svar-
aði læknirinn, — en segið þér mann-
inum yðar, að hann skuli ekki vera
að fárast neitt yfir heyrnarleysinu,
því það gerist ekkert nú á dögum,
sem gaman er að heyra.
Klæðskerar hinna vandlátu:
Vigfús Guð-
brandsson & Co.
Klæðaverzlun & saumastofa
Austurstræti 10
Venjulega vel birgir
af alls konar fataefn-
um og öllu til FATA
Símnefni: Vigfúsco
Sími 3470
Worthington
frystivélarnar standast allan sam-
anburð, bæði bvað verð og gæði
snertir.
íslenzkir sérfræðingar liafa við-
urkennt þetta með því aðkaupafrá
Ameríku eingöngu Worthington-
frystivélar.