Samtíðin - 01.12.1949, Side 33
SAMTÍÐIN
27
SKDPSDGUR
„HUGSAÐU ÞÉR, að þvílíkt og
annað eins skyldi geta komið fyrir
mig: Ég labba í mesta sakleysi inn
í krána, sezt þar á liatt, bið mann-
inn, sem næst mér situr, afsökunar.
hann gefur mér þetta rokna glóðar-
auga, og þá uppgötva ég fyrst, að
það er hatturinn minn og enginn
annar, sem ég hef setið á.“
„ÉG VIL EKKI heyra eitt skamm-
aryrði um blessunina hana Xanþippu
mína“, sagði Sókrates sálugi við einn
af vinum sínum, sem var að vor-
kenna honum, að hann skyldi hafa
kvænzt öðru eins skassi. Og hann
bætti við: „Það er henni og engum
öðrum að þakka, að ég hef öðlazt þá
heimspekilegu lífsreynslu, sem raun
ber vitni.“
„VERTU EKKI að bölva vatninu,
vinur sæll. Ef við hefðum ekkert
vatn, hefðum við heldur engan fisk
til þess að næra okkur á. Og ef
ekkert vatn væri til, gæti heldur
enginn lært að synda, og þá er ég
smeykur um, að þeir yrðu æði marg-
ir, sem mundu drukkna.“
BJÖRN MATHAKUR hefur verið
lioðinn í átveizlu á prestssetrinu. —
Þegar staðið er upp frá borðum, segir
prestkonan við hann:
EF yður vantar úr eða aðra skraut-
gripi, þá munið:
MAGNOS E. BALDVINSSON
Ora- og skrautgripaverzlun, Lauga-
veg 12, Reykjavík. — Sendi gegn
póstkröfu um land allt.
Baröiö
JFISK
ag spariö
Fiskhöllin
Jón & Steingiímur.
Sími 1240 (3 línur).
H.F. HAMAR
Framkvæmdastjóri:
Benedikt Gröndal verkfræðingur.
Sími 1695 (4 línur).
Skipaviðgerðir
Vélsmíði
RennismiSia — Ketilsmiðja
Koparsmiðja -- Eldsmiðja
Járn- og málmsteypa
Mótasmiðja — Köfun
Fyrsta flokks rafmagnssuða
og logsuða.