Samtíðin - 01.12.1949, Síða 35

Samtíðin - 01.12.1949, Síða 35
SAMTÍÐIN 29 svefnvagni. Hún var látin sofa í efri rúmklefa fyrir ofan mömmu sína, en undi því illa og fór að skæla. Móðir hennar sagði henni þá, að óþarfi væri að vera hrædd, því að Guð væri með henni. Skömmu síðar kallaði telpan snöktandi: „Ertu þarna, mamma?“ „Já, elskan min“. „En er pabbi þarna?“ „Já“. Þá missti dauðsyfjaður samferða- ftiaður, sem þráði svefnl'rið, gersam- lega þolinmæðina og kallaði hárri röddu: „Við erum hér öll, faðir þinn, móð- ir þín, bræður þínir og systur, föður- og móðurbræður og aðrir ættingjar. Við erum hér öll. og farðu nú að sofa.“ Það varð andartaksþögn, en því næst heyrðist telpan hvísla: „Mamma, var þetta Guð?“ SVÖR við spurningunum á bls. 4. 1. Æri-Tobbi. 2. Menn og dýr éta J)au og varpa frá sér fræjunum, eða þau gang’a flest óskemmd gegnum meltingar- færin. Þannig dreifast jurtirnar og nema nýtt land. 3. 1 New York. 4. Norskur hiskup (f. 1884). 5. Geit Valhallar. JJEFI ÁVALLT fjölbreytt úrval af alls konar tækifærisgjöfum. GOTTSVEINN ODDSSON úrsmiður. . Laugavegi 10, Reykjavík. SnnurÉ branö ag snittur9 veisluwnatur A hvers manns disk frá Síld og Fisk. Jepparnir eru beztu og traustustu farartækin, sem komið hafa til Islands. Hjalti Björnsson & Co. Reykjavík. — Sími 2720.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.