Samtíðin - 01.02.1971, Page 29
SAMTÍÐIN
25
ÁRNI M. JÓNSSON:
/-----------------N
V____________/
HÉR er spil, sem er bæði skemmtilegt
og fræðandi. Spil betta kom í æfinga-
keppni írska landsliðsins í sumar.
Suður gefur. Báðir utan hættu.
♦ G
V D-9-6
♦ D-8-5-4
4» K-D-8-6-4-3
* Á-K-9-8
V Á-K-5-4
+ G-6-2
4» G-10
w
V A
S
* 7-6
V G-8-3
+ 9-3
4, Á-9-7-5
-2
4 D-10-5-4-3-2
V 10-7-2
^ Á-K-10-7
4>
Lokasögnin var 6 spaðár, og Suður var
sagnhafi. Vestur spilaði út laufakóng, sem
Suður trompaði. 1 fyrstu er svo að sjá sem
tíguldrottning verði að liggja rétt eða vera
önnur, til þess að spilið vinnist. Sagnhafi
sá þó aðeins lengra. Hann tók þann mögu-
leika með, að Vestur ætti hj.-drottingu, og
há helzt aðra eða þriðju. Hann spilaði því
strax hjai-ta og tók á kónginn í borði. Þá
tók hann ás og kóng í spaða, en síðan
trompaði hann lauf heima. Nú spilaði
hann litlu hjarta að heiman. Vestur var
ekki á verði og lét níuna, sagnhafi tók á
ásinn og spilaði þriðja hjarta, sem vestur
tók á drottningu. Nú varð vestur að spila
tígli eða laufi, en hvort tveggja gaf sagn-
hafa 12. slaginn.
SACT ER
að í lélegri skáldsögu verði ekkert lesiö
milli línanna.
♦
að okkur sé styrkur að vináttu karlmanns,
en huggun að vináttu konu.
♦
að hávært fólk minni á hljóðkútslausa
bíla.
♦
aö það séu venjulega andlegir hvítvoð-
ungar, sem halda, að þeir geti betrum-
bætt heiminn.
♦
aö meðan skrafskjóðurnar bollaleggi, hvað
gera þurfi, framkvæmi athafnamenn-
irnir það.
MUNIÐ að tilkynna SAMTÍÐINNI tafarlaust
bústaðaskipti til að forðast vanskil.
BENDIÐ vinum yðar á að gerast áskrifend-
ur að SAMTÍÐINNI.
MINJAGRIPIR DG GJAFAVÖRUR
VIÐ ALLRA HÆFI.
Skartgripaverzlunin EIVIAIL
HAFNARSTRÆTI 7 - SÍMI Z-04-75
Alls konar myndatökur
Einnig passamyndir, teknar í dag,
tilbúnar á morgun.
Studio GESTS,
Laufásvegi 18 a — Sími 2-40-28