Fréttablaðið - 23.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.06.2010, Blaðsíða 44
28 23. júní 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Blake Lively „Allir í þáttunum hafa mjög mikla hæfileika á tónlistarsviðinu, allir nema ég.“ Blake Lively fer með hlutverk tískudrósarinnar Serenu van der Woodsen í þættinum Gossip Girl, sem sýndur er á Stöð 2 kl. 20.05 í kvöld. 08.00 Good Night, and Good Luck 10.00 Dying Young 12.00 Hoodwinked 14.00 Good Night, and Good Luck 16.00 Dying Young 18.00 Hoodwinked 20.00 The Ex 22.00 The Number 23 00.00 No Country for Old Men 02.00 Edison 04.00 The Number 23 06.00 Road Trip 10.00 Landsleikur í fótbolta Leikur kvennaliða Íslands og Króatíu í undankeppni HM í fótbolta sýndur í heild. 11.40 HM í fótbolta Nígería - Suður- Kórea, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta Slóvenía - England, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.10 Disneystundin 16.11 Stjáni (55:58) 16.33 Sígildar teiknimyndir 16.40 Finnbogi og Felix (23:26) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Gana - Þýskaland, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld 21.00 Víkingalottó 21.10 Morðgátur Murdochs (Murdoch Mysteries) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Patti Smith: Draumur lífs- ins (Patti Smith: Dream of Life) Bandarísk heimildamynd frá 2008 um tónlistarkon- una, skáldið og listmálarann Patti Smith. 00.10 HM-kvöld (e) 00.35 HM í fótbolta Bandaríkin - Alsír, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 02.30 Fréttir (e) 02.40 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.10 Bass Fishing (3:8) (e) 16.55 Rachael Ray 17.40 Dr. Phil 18.25 Girlfriends (7:22) (e) 18.45 Million Dollar Listing (2:6) 19.30 Sumarhvellurinn (2:9) Fjörugur skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmti- legum viðburðum með þekktum tónlistar- mönnum, skemmtikröftum og tilheyrandi glens og gleði. Núna gera Kanamenn allt vitlaust í miðborg Reykjavíkur. Íslandsrallý- ið á Segway heldur áfram og Siggi þarf að leysa leyniverkefni. 19.55 King of Queens (14:22) 20.20 Top Chef (4:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.05 America’s Next Top Model (9:12) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stelpurnar heimsækja tökustað Hringadrótt- inssögu og í myndatökunni er Tyra Banks sjálf bak við myndavélina. 21.55 Life (10:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat sak- laus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Lögreglumaður er myrtur á verndarsvæði indíána. . 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (8:22) (e) 00.20 The Cleaner (1:13) (e) 01.05 King of Queens (14:22) (e) 01.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Maularinn, Ævintýri Juniper Lee 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark. The New Adventure (18:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (2:17) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (13:22) 13.45 Ghost Whisperer (1:23) 14.40 E.R. (4:22) 15.30 Ofurmennið 15.53 Leðurblökumaðurinn 16.18 Firehouse Tales 16.43 Maularinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (3:20) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (7:24) 19.40 How I Met Your Mother (5:20) 20.05 Gossip Girl (13:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.50 Mercy (9:22) 21.35 Ghost Whisperer (19:23) 22.20 True Blood (1:12) Önnur þáttaröð- in um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill. 23.20 NCIS (24:25) 00.05 Fringe (18:23) 00.50 The Wire (3:10) 01.50 X-Files (4:24) 02.35 Secuestro Express Hörkuspenn- andi mynd frá Venesúela. Ungu pari er rænt og haldið í gíslingu á meðan mannræn- ingjarnir reyna að heimta lausnargjald frá fjöl- skyldu hennar. 04.00 Grey‘s Anatomy (2:17) 04.45 E.R. (4:22) 05.30 Sjáðu 06.00 Fréttir og Ísland í dag (e) 17.50 Arnold Palmer Invitational Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 18.45 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 19.45 Visa-bikarinn 2010 Bein útsend- ing frá leik Víkings og Vals í 16-liða úrslitum VISA bikars karla í knattspyrnu. 22.00 Herminator Invitational Sýnt frá Herminator Invitational en það er Her- mann Hreiðarsson sem stendur fyrir mótinu. Mótið fer fram í Vestmannaeyjum í lok júní og þangað mættu margir þjóðþekktir sem og heimsþekktir einstaklingar. Mótið er haldið til styrktar góðs málefnis. 22.30 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.15 Visa-bikarinn 2010 Útsending frá leik Víkings og Vals í 16-liða úrslitum VISA bikars karla í knattspyrnu. 06.10 4 4 2 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 4 4 2 09.15 Frakkland - S-Afríka HM 2010. 11.10 Grikkland - Argentína 13.00 4 4 2 13.45 USA - Alsír Bein útsending frá leik Bandaríkjanna og Alsír á HM 2010. 16.00 Slóvenía - England HM 2010. 18.15 Ástralía - Serbía Bein útsending frá leik Ástralíu og Serbíu á HM 2010. 20.30 Charlton Í þessum þáttum eru skoðaðir margir af fremstu knattspyrnumönn- um sögunnar. Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charlton. 21.00 4 4 2 21.45 Gana - Þýskaland HM 2010. 23.40 Slóvenía - England HM 2010. 01.35 USA - Alsír HM 2010. 03.30 Ástralía - Serbía HM 2010. 05.25 4 4 2 22.20 Patti Smith: Draumur lífs- ins SJÓNVARPIÐ 22.00 The Number 23 STÖÐ2 BÍÓ 20.50 Mercy STÖÐ 2 19.55 King of Queens S SKJÁR EINN 18.15 Ástralía- Serbía, bein úts.HM 2010 STÖÐ2 SPORT2 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 20.00 Kokkalíf 20.30 Í kallfæri 21.00 Alkemistinn 22.00 Kokkalíf 22.30 Í kallfæri 23.00 Alkemistinn JÓNSMESSUGLEÐI Í GARÐABÆ 24. JÚNÍ 2010 KL. 20.00 - 24.00 TÓNLIST DANS MYNDLIST FJÖLLIST LEIKLIST KÓRAR SÖNGVARAR VARÐELDAR, KANÓAR OG KAJAKAR Í UMSJÁ SKÁTANNA GRÓSKA sjá nánar á www.gardabaer.is Nú þegar stærsti íþróttaviðburður allra tíma er í gangi er erfitt að kveikja á sjónvarpinu án þess að það sé annaðhvort leikur í gangi, eða umræða um leik sem er búinn. Heimsmeistaramótið er aðeins fjórum sinnum á ári og RÚV er að veita landsmönn- um sjálfsagða þjónustu með því að sýna frá mótinu segja sumir. Öðrum finnst áhugi Ríkissjónvarpsins á fótbolta hneyksli. Á Facebook hafa fleiri en 2.000 manns skráð sig í hóp sem berst fyrir því að fá fimm vikur af áskriftargjaldi endurgreitt vegna heimsmeistaramótsins. Hópurinn rök- styður kröfu sína þannig að fótboltinn sé sýndur á besta tíma − hvers eiga þeir sem hafa ekki áhuga eiginlega að gjalda? Meðlimir hópsins skilja ekki hvers vegna sjónvarp allra landsmanna hreinlega útilokar aðra en fótboltaáhugamenn frá því að horfa á sjónvarp. Guð blessi þetta fólk. Þjóðfélagið er á öðrum endanum vegna HM. Ótrúlegasta fólk liggur yfir leikjum og rökræðir um leik- menn og þjóðir. Það er erfitt að finna fólk sem fylgist ekkert með heimsmeistaramótinu og mig grunar að þessar rúmlega 2.000 manneskjur í hópnum á Facebook séu um það bil allir sem fylgjast ekkert með fótbolta í þessar fimm stuttu vikur. Ég hef yfirleitt gaman af því að fullyrða án þess að geta fært rök fyrir máli mínu, en ég þarf þess ekki núna. Áhorf á RÚV er miklu meira í dag en á sama tíma í fyrra. Séu tölur frá Capacent skoðaðar kemur í ljós að fótbolti raðar sér í flest efstu sæti áhorfs- listanna þrátt fyrir að annað efni sé enn þá sýnt í Sjónvarpinu og hvað sem fýlupúkar á Facebook tauta og raula. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HORFIR Á FÓTBOLTA EINS OG ÞJÓÐIN Fýlupúkar á Facebook

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.