Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN KVENNAÞÆTTIR Jreifju -jt Júnítízkan í París VIÐ BIRTUM hér mynd af sýningar- slú'lku í kjól og stuttbuxum frá Louis Féraud tízkuhúsinu í Paris. Kjóllinn, sem er úr Ijósbrúnu strigaefni með rauðu mynztri, er með ldauf á hliðinni. Buxurn- ar og hatturinn eru úr sama efni og lcjóllinn, og er þetta óneitantega mjög sumarlegur búningur. +C Til að örva blóðrásina 1. Farðu daglega i heitt bað (kerlaug eða steypibað) og fáðu þér ískalt steypi- bað á eftir. 2. Þurrkaðu þér á eftir með grófu handklæði og strjúktu liörundið ræki- lega. 3. Taktu daglega fáeinar hollar lík- amsæfingar, sem lífga og stæla vöðvana og varastu lireyfingarleysi. 4. Taktu daglega djúpar öndunarsef- ingar úti eða fyrir opnum glugga. 5. Daglegar göngur og sólböð, þegar veður leyfir, eru ómetanleg. 6. Neyttu liolls fæðis, ekki saltmetis, og drekktu ávaxtasafa. 7. Bezt er að vera í algeru bindindi, Ihvað áfengi snertir. 8. Hafðu 20 om hærra undir fótunum en bolnum, þegar þú sefur og hvíldu fæt- Krommenie VINYL FLÍSAR □ G GDLFDÚKAR SJÁLFGLJÁANDI - AUÐVELT VIÐHALD - MJLJKT UNDIR FÆTI FÆST í ÖLLUM HELZTU BYGGINGAVÖRUVERZLUNUM LANDSIN5.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.