Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 Læknirinn: „Ég verð að hryggja yður með því, frú mín, að þér megið alls ekki hafa nein mök við manninn yðar fiæsta þrjá mánuðina“. „Allt í lagi, læknir, ég á góðan heimil- isvin“. METSÖLUBÍLL á Xorðurlönidum FORD CORTINA 1 París eru sálfræðingar helzt á þeirri skoðun um þessar mundir, að lestur ásta- sagna, sem fara vel, sé afarhollur fyrir hörund kvenfólksins. 1 því sambandi benda þeir á, að það fái oft gæsahúð af því, sem veki því ógeð. Ástasögur séu hins vegar tilvalið smyrsl á sál þeirra og líkama. Sagt er, að varalitur sé gjöf, sem karl- maður gefi stúlku í því skyni að fá hann smám saman aftur hjá henni. Forkunnarfögur kona kom inn í gisti- hús og sagði við móttökustjórann: „Er maðurinn minn búinn að panta hér her- bergi handa okkur í nótt?“ „Hvað heitir hann, frú mín?“ Jón eða Jónas Sigurðsson minnir mig hann segði“. Auðmaðurinn: ,,Eruð það þér, ungi maður, sem viljið endilega kvænast dótt- ur minni?" „Já, hvað sem það kostar“. „Mætti ég þá heyra fyrsta tilboð yðar i telpuna?“ FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. SKEIFUNNI 17 - SÍMI 85100 Ge.fjunaráklæöin bregta.st sí- fellt í litum og munstrum, því læður tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiðjunnar og gæði islenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpað til að gera Gefjnna> áklæðið vinsælasta húsgagnaáklæðið i landinu. Ullarverksmiðjan GEFJUN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.