Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 7 urna stöku sinnum að deginum lil með því að liafa hátt undir þeim. 9. Lifðu liollu og reglusömu lífi. Mundu, að skynsamleg hvíld, svefn og rósemi hefur góð áhrif á hlóðrásina, önr- ar starfsemi frumanna og evkur þér vel- ilijðan. Gætið varúðar ERLENDIS er um þessar mundir mjög varað við herki af appelsínum og sítrón- um, sem sprautaðar liafa verið með sterku eiturefni, er nefnist diplienyl og' ver ávexti skemmdum. Hættulegt er tal- ið, að börn nagi appelsinuhörk, sem orð- ið hefur fyrir þessu efni, eða að sitrónu- sneiðar með diphenyl-sprautuðum herki 'séu látnar í te. Þetta efni þvæst ekki af ávaxtaherkinum, og rannsókn hefur leitt í Ijós, að rottur veikjast, ef þær naga þennan eitraða hörk. í frönskum ávaxta- búðum er þess oft getið í aðvörunar- skyni, að fvrrnefndir ávextir liafi verið sprautaðir með þessu eiturefni (Traités diphenyl). Fegrun olnboga og- handleggja 1. Gerðu daglega æfingar í nokkrar mínútur til að styrkja og fegra liandlegg- ina og herðarnar. 2. Sund, róður, tennis, hadminton og golf er mjög heilsusamlegt og styrkjandi. 3. Svonefnd gæsahúð stafar einatt af skorti á A- og B-fjörefnum. Fjörefnaríkt fæði og ytri húðsnvrting kemur oft í veg fyrir, að hörundið verði of þurrt og 'hrjúft. 4. Ef handleggirnir eru of sverir, slapp- ii' eða ef fitupúðar setjast á þá, er gott að klípa þá og nudda í heitri kerlaug. A eftir er hezt að taka ískalt steypihað og nudda hörundið síðan kröftuglega með grófu baðhandklæði. 5. Snyrtu olnbogana daglega engu síð- ur en hendurnar og nuddaðu þá með tó- mat- eða sítrónusafa eða með nærandi og yngjandi handáburði. 'á' Bragðstyrkleiki osta BRAGÐ og aðrir eiginleikar osts á- kvarðast af tegund hans. Bragðstyrkur- inn fer hins vegar eftir aldri ostsins og því, hvernig hann er geymdur. Gerjun venjulegra, fastra mjólkurosta tekur að jafnaði nokkra mánuði. Fáein- ar vikur i kaldri geymslu skipta þvi yfir- leitt elcki verulegu máli, hvað styrkleik bragðsins snertir. Oft er sagt, að engir tveir ostar séu eins, og er það að vissu leyti rétt. Sé um teljandi bragðmun að ræða, ber að selja ostinn sem „mildaiT' eða „sterkan“, eftir því sem við á. Það tekur mun skemmri tíma að^ fullgerja mjúku ostana. Þegar þeir eru tilbúnir, þola þeir oft illa geymslu nema á köldum stöðum og í góðum umbúðum. Bragð- styrkleiki bræddra osta breytist ekki við geymslu. Þeir eru þvi framleiddir ýmist sem bragðmildir eða bragðsterkir ostar. 'á' Illt í efni D. skrifar: Ég er 16 ára og lief þekkt ungan pilt i rúmlega hálft ár. Við liöfð- um ákveðið að giftast, undir eins og við ihefðum aldur til. Að undanförnu höfum við alltaf skemmt okkur úti um lielgar, en fyrra laugardagskvöld kom pilturinn ekki til mín, eins og hann er vanur. Sið- an hef ég hara alls ekki séð hann, en móðir hans hringdi til mín í gær og sagði mér, að hann væri staðráðinn í að hitta mig ekki framar. Ég er alveg eyðilögð af sorg og veit ekki initt rjúkandi ráð. Hvað á ég að gera ? SVAR: Þakkaðu fyrir, að þú skulir vera laus við þennan dreng, áður en

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.