Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN Nýjasta Parísargreiðslan SVAR: Nuddaðu daglega möndluolíu inn í húðina og þvoðu liárið aðeins einu sinni i viku með væguni barnasápulegi. 'A' Formleg heimboð J. skrifar: Mig langar að forvitnast um eitt atriði. Ég veit, að erlendis er siður að bjóða fólki bréflega i viðhafnarboð, og það er lika stundum gert hér á landi. A maður þá að svara um hæl eða þykir það kurteisi að biða ögn með að svara? SVAR: Mér er kunnugt um, að erlend- is tíðkast að svara þvílíkum boðskortum innan tveggja daga, til þess að fólkið, sem býður gestunum, geti gert aðrar ráð- stafanir, ef þeir geta ekki þegið boðið einhverra orsaka vegna. Boði i brúð- kaupsveizlur á að svara a. m. k. innan viku, frá þvi það kexnur. Kjörréttur mánaðarins lengra er komið. Því fyrr, þvi betra, væna mín. Nú er þessu lokið, og þú ert fi-jáls þinna ferða. Ég vona, að næsti vin- ur þinn reynist þér betur. Annars mundi ég í þínum sporum lii'ingja til piltsins og krefja hann skýringar á þessuin skjótu sinnaskiptum hans. Það skyldi nú ekki vera, að móðir hans hafi tekið ráðin af honum og að honum líði ekkert betur en þér? Spurt er: Þ. skrifar: Ég á ungbarn, sem hefur þurran og skorpinn hársvörð. Er nokk- urt ráð til við því? Svínalunclir með smjörklípu. — Lund- irnar eru skornar i þykkar sneiðar og flattar síðan lítið eitt út með hnúanum. Smjör er sett á j)önnu, og þegar það er orðið heitt, eru sneiðarnar látnar á pönn- una og steibtar við vægan hita í 10 mín. hvorum megin. Á rneðan eru 50 g af sinjöri linuð með lítilli skeið af sinnepi, söxuðum graslauk og steinselju og smá- brytjuðu hvítíauksrifi. Kjötsneiðunum er síðan raðað á fat, og ofan á Ihverja sneið er látinn toppur af lirærða smjörinu. Gott er að hafa belgbaunir (snittbaunir) með þessum rétti. * AxUrt*m! hárkollw! TÍZKUVERZLUN KVENÞJÓÐARINNAR =7 /j / / KieopArRA ^Jizkaskemman h.f. / M TÝSGÖTU 1. Laugavegi 34 a — Sími 14165

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.