Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1971, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓXSSOX: BRIDCE ENGLENDINGAR eiga niarga unga efnilega bridgespilara. Einn þeirra er JOHN LESTER, aðeins 29 ára gamall. Hér á eftir sjáið þið spil, sem hann spil- aði mjög vel. Suður gefur. Ráðir í hættu: 4 D-8-4 V K-7-6-3 4 Á-K-3 4 K-6-3 4 10-9-5-3-2 V 5-4-2 4 G-9-5-2 4 5 4 Á-7-6 V Á-D-G 4 K-8 4 Á-D-10-9-8 Sagnir féllu þannig: Suður 2 grönd, norður 4 grönd, suður 6 grönd. Lokasögn- in var 6 grönd á flestum borðum og út- spilið lijarta 10. Flestir treystu því, að laufin féllu, en þar sem það brást, urðu þeir einn niður. LESTER sá strax, að ef laufin féllu, mundi bann fá 12 slagi. Hann vildi þvi reyna að taka fleiri möguleika. Hann drap hjarta heima með iis.-u V 10-9-8 4 D-10-6-4 JL G-7-4-2 ásnum og spilaði næsl Spaða 6. Vestur tók á kónginn og spilaði aftur hjarta. Nú tók sagnhafi drottningu og gosa i hjarta, siðan spaða ás og drottningu, en i hana kastaði vestur tígul 4. Næst tók sagnlhafi lijarta kóng, kastaði lauf 8 heinia og ætlaði að freista vestui’s að kasta einnig laufi, en vestur kastaði tígul 6. Nú tók sagnhafi tígul ás og kóng, en í það féll tía og drottning frá vestri. Nú sá sagnhafi, að vestur gat ekki átt tígul gosa, því að ef liann hefði spilað út tígul D í upphafi, hefði hann átt tíg- ul: D-G-l0-6-4, Hann spilaði því út lauftíu og svínaði, þar sem allar líkur voru fyrir iþví, að gosinn væri lij á vestri. Þrj á seinustu slag- ina tók hann síðan á lauf. RÖDD HÁSKÓLAKENNARANS: SÚ VAR tíðin, að andrúmsloftið var hreint og að klám þótti sóðalegt. Esther Reifenberg, háskólakennari í Jerúsalem. RÖDD RÁÐHERRANS: MANNKYNSSAGAN kennir okkur, að þá fyrst fari menn og þjóðir að haga sér skvnsamlega, þegar þau eiga einskis ann- ars úrkosti. Abba Eban, utanríkisráðherra ísraels. Hjúkranarkonan: „Á grímiiböllum verð ég alveg eins og hitamælir: Fyrst stíg ég og svo — fell ég“. FRAMKÖLLUN - KÓPÍERING /hfnaterterjluHiH Laugavegi 55, Reykjavík. Sími 22718 Framkvæmum fljótt og vel: SKÓ-, GUMMt- og SKÓLATÖSKU- VTÐGERÐIR. Skóverkstæði HAFÞÖRS, GarSastrœti 13 (inngangur úr Fischerssundi).

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.